Finnur Freyr: Sjáum fimmta titilinn innan seilingar Magnús Ellert Bjarnason skrifar 9. febrúar 2018 23:17 Finnur Freyr Stefánsson. Vísir/Hanna Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var að vonum hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði af honum tali eftir 30 stiga heimasigur á Grindavík, 102-72. Taldi hann að þetta hafi verið besti frammistaða KR í vetur. „Ég held þetta hafi verið besti leikur okkar í vetur. Það gekk nánast allt upp, sérstaklega varnarleikurinn og flæðið sem við náðum að byggja upp á löngum köflum í leiknum. Þá náðum að halda mjög góðu Grindavíkurliði í lágu skori sem ég er gríðarlega ánægður með. “ Þrátt fyrir að Kristófer Acox, Brynjar Þór Björnsson og Jón Arnór Stefánsson hafi að mestu leyti séð um stigaskorun KR liðsins í kvöld telur Finnur að liðsheildin hafi skopið sigurinn í kvöld. Allir leikmenn liðsins hafi lagt voga á vogaskálarnar í kvöld. „Það sem skipti mestu máli var varnarleikurinn, við náðum að neyða þá oft í erfið skot. Pavel sýndi líka enn og aftur að hann getur „dominerað“ leiki án þess að skora mikið. Stundum skora nokkrir en aðrir leikmenn þurfa að sinna öðru óeigingjörnu hlutverki. Það er liðsheildin sem skiptir máli. Það er auðvelt að horfa upp á skortöfluna og sjá að Kristófer, Brynjar og Jón skoruðu mest, en Pavel, Darri, Bjössi og fleiri lögðu vog á vogaskálarnar í kvöld. “ Nýr Kani, Kendall Pollard, er væntanlegur í Vesturbæinn á sunnudaginn og bindur Finnur miklar vonir við hann. „Koman hans tafðist af því að hann var að verða pabbi. Við óskum honum til hamingju með það. Hann verður mættur á mánudagsmorgun og verður í hóp gegn Keflavík næsta föstudagskvöld. Við við væntumst mikið af honum og ég er spenntur að sjá hvað hann hefur fram að færa. Ég held hann gefi okkur meiri ógn í kringum körfuna. Kristófer hefur verið frábær en við þurfum meiri breidd þar. “ Finnur er bjartsýnn fyrir úrslitakeppnina sem styttist í og telur möguleika KR á að vinna fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð góða. „Við sjáum fimmta titilinn innan seilingar. Það væri lélegt ef okkur ef við myndum ekki fara ,,all-in“ og skrá okkur í sögubækurnar með þeim magnaða árangri. “ Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var að vonum hæstánægður þegar að blaðamaður Vísis náði af honum tali eftir 30 stiga heimasigur á Grindavík, 102-72. Taldi hann að þetta hafi verið besti frammistaða KR í vetur. „Ég held þetta hafi verið besti leikur okkar í vetur. Það gekk nánast allt upp, sérstaklega varnarleikurinn og flæðið sem við náðum að byggja upp á löngum köflum í leiknum. Þá náðum að halda mjög góðu Grindavíkurliði í lágu skori sem ég er gríðarlega ánægður með. “ Þrátt fyrir að Kristófer Acox, Brynjar Þór Björnsson og Jón Arnór Stefánsson hafi að mestu leyti séð um stigaskorun KR liðsins í kvöld telur Finnur að liðsheildin hafi skopið sigurinn í kvöld. Allir leikmenn liðsins hafi lagt voga á vogaskálarnar í kvöld. „Það sem skipti mestu máli var varnarleikurinn, við náðum að neyða þá oft í erfið skot. Pavel sýndi líka enn og aftur að hann getur „dominerað“ leiki án þess að skora mikið. Stundum skora nokkrir en aðrir leikmenn þurfa að sinna öðru óeigingjörnu hlutverki. Það er liðsheildin sem skiptir máli. Það er auðvelt að horfa upp á skortöfluna og sjá að Kristófer, Brynjar og Jón skoruðu mest, en Pavel, Darri, Bjössi og fleiri lögðu vog á vogaskálarnar í kvöld. “ Nýr Kani, Kendall Pollard, er væntanlegur í Vesturbæinn á sunnudaginn og bindur Finnur miklar vonir við hann. „Koman hans tafðist af því að hann var að verða pabbi. Við óskum honum til hamingju með það. Hann verður mættur á mánudagsmorgun og verður í hóp gegn Keflavík næsta föstudagskvöld. Við við væntumst mikið af honum og ég er spenntur að sjá hvað hann hefur fram að færa. Ég held hann gefi okkur meiri ógn í kringum körfuna. Kristófer hefur verið frábær en við þurfum meiri breidd þar. “ Finnur er bjartsýnn fyrir úrslitakeppnina sem styttist í og telur möguleika KR á að vinna fimmta Íslandsmeistaratitilinn í röð góða. „Við sjáum fimmta titilinn innan seilingar. Það væri lélegt ef okkur ef við myndum ekki fara ,,all-in“ og skrá okkur í sögubækurnar með þeim magnaða árangri. “
Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira