Elvar Örn snýr aftur í Valshöllinni annað kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. janúar 2018 16:30 Elvar Örn Jónsson er algjört tölfræðiskrímsli. vísir/anton brink Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss, snýr aftur út á handboltavöllinn annað kvöld þegar að Selfyssingar heimsækja Val í 15. umferð Olís-deildar karla. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Strákarnir eru að fara aftur af stað eftir langt EM-frí, en fimmtánda umferðin hefst í kvöld með leik Hauka og Stjörnunnar sem er í beinni útsendingu á Sport 2 HD. Elvar Örn er einn allra besti leikmaður deildarinnar en hann spilaði sjö af fjórtán leikjum Selfyssinga áður en hann þurfti frá að hverfa vegna bakmeiðsla. Í þessum sjö leikjum skoraði hann 6,7 mörk að meðaltali í leik með 65 prósent skotnýtingu og gaf þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var engu síðri í varnarleiknum með 3,3 löglegar stöðvanir að meðaltali í leik, eitt varið skot og einn stolinn bolta. Elvar Örn var á meðal efstu manna á styrkleikalista HB Statz áður en hann meiddist og verður heldur betur styrkur fyrir Selfyssinga að fá hann aftur. Þrátt fyrir að spila sjö leiki án hans hélt Selfossliðið flugi undir stjórn Patreks Jóhannessonar og er í fjórða sæti með 20 stig, fjórum stigum á eftir toppliði FH. Um stórleik er að ræða í beinni útsendingu annað kvöld því Valsmenn eru með 21 stig, stigi meira en Selfoss. Olís-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, leikmaður Selfoss, snýr aftur út á handboltavöllinn annað kvöld þegar að Selfyssingar heimsækja Val í 15. umferð Olís-deildar karla. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Strákarnir eru að fara aftur af stað eftir langt EM-frí, en fimmtánda umferðin hefst í kvöld með leik Hauka og Stjörnunnar sem er í beinni útsendingu á Sport 2 HD. Elvar Örn er einn allra besti leikmaður deildarinnar en hann spilaði sjö af fjórtán leikjum Selfyssinga áður en hann þurfti frá að hverfa vegna bakmeiðsla. Í þessum sjö leikjum skoraði hann 6,7 mörk að meðaltali í leik með 65 prósent skotnýtingu og gaf þrjár stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann var engu síðri í varnarleiknum með 3,3 löglegar stöðvanir að meðaltali í leik, eitt varið skot og einn stolinn bolta. Elvar Örn var á meðal efstu manna á styrkleikalista HB Statz áður en hann meiddist og verður heldur betur styrkur fyrir Selfyssinga að fá hann aftur. Þrátt fyrir að spila sjö leiki án hans hélt Selfossliðið flugi undir stjórn Patreks Jóhannessonar og er í fjórða sæti með 20 stig, fjórum stigum á eftir toppliði FH. Um stórleik er að ræða í beinni útsendingu annað kvöld því Valsmenn eru með 21 stig, stigi meira en Selfoss.
Olís-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira