LeBron James og félagar töpuðu stórt Dagur Lárusson skrifar 21. janúar 2018 09:30 LeBron James var mjög ósáttur eftir leikinn. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Gestirnir frá Oklahoma voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og fóru með forystuna í hálfleik en þá var staðan 76-60. LeBron James skoraði 18 stig í leiknum fyrir Cleveland en hann var mjög ósáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum og sagði að ef útsláttarkeppnin myndi hefjast núna þá myndi Cleveland detta strax út. „Útsláttarkeppnin? Við getum ekki einu sinni byrjað að hugsa um það, ekki miðað við það hvernig við erum búnir að vera að spila,“ sagði LeBron. „Við myndum detta út strax ef útsláttarkeppnin myndi byrja næstu helgi, léttilega.“ LeBron talaði einnig um varnarleik liðs síns en hann sagði að hann hafi aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei á mínum ferli leyft hinu liðinu að skora 148 stig, aldrei, ekki einu sinni í tölvuleikjum. Þeir gátu gert hvað sem þeir vildu og gátu skorað allstaðar. Þetta var mjög slæmt tap af okkar hálfu.“ Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State er liðið tapaði fyrir Houston Rockets 108-116. Durant skoraði 26 stig á meðan Chris Paul var stigahæstur í liði Rockets með 33 stig.Úrslit næturinnar: Cavaliers 124-148 Thunder Hawks 97-113 Bulls Hornets 105-106 Heat Pelicans 111-104 Grizzlies 76ers 116-94 Bucks Rockets 116-108 Warriors Timberwolves 115-109 Raptors Jazz 125-113 Clippers Trail Blazers 117-108 MavericksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder. NBA Tengdar fréttir NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Gestirnir frá Oklahoma voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og fóru með forystuna í hálfleik en þá var staðan 76-60. LeBron James skoraði 18 stig í leiknum fyrir Cleveland en hann var mjög ósáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum og sagði að ef útsláttarkeppnin myndi hefjast núna þá myndi Cleveland detta strax út. „Útsláttarkeppnin? Við getum ekki einu sinni byrjað að hugsa um það, ekki miðað við það hvernig við erum búnir að vera að spila,“ sagði LeBron. „Við myndum detta út strax ef útsláttarkeppnin myndi byrja næstu helgi, léttilega.“ LeBron talaði einnig um varnarleik liðs síns en hann sagði að hann hafi aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei á mínum ferli leyft hinu liðinu að skora 148 stig, aldrei, ekki einu sinni í tölvuleikjum. Þeir gátu gert hvað sem þeir vildu og gátu skorað allstaðar. Þetta var mjög slæmt tap af okkar hálfu.“ Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State er liðið tapaði fyrir Houston Rockets 108-116. Durant skoraði 26 stig á meðan Chris Paul var stigahæstur í liði Rockets með 33 stig.Úrslit næturinnar: Cavaliers 124-148 Thunder Hawks 97-113 Bulls Hornets 105-106 Heat Pelicans 111-104 Grizzlies 76ers 116-94 Bucks Rockets 116-108 Warriors Timberwolves 115-109 Raptors Jazz 125-113 Clippers Trail Blazers 117-108 MavericksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder.
NBA Tengdar fréttir NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15
NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30