Nýir eigendur Fákasels Kristinn Ingi Jónsson skrifar 24. janúar 2018 09:30 Hestagarðinum Fákaseli í Ölfusi var lokað í febrúar á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Félagið Á Ingólfshvoli ehf. hefur keypt jörðina Ingólfshvol í Ölfusi og allar eignir Fákasels sem rak samnefndan hestagarð. Stendur vilji nýrra eigenda til þess að byggja upp blómlega starfsemi á sviði hesta- og ferðamennsku en meðal annars er gert ráð fyrir uppbyggingu gistirýma á jörðinni. Andrés Pétur Rúnarsson mun veita verkefninu forstöðu. Hestagarðinum var lokað í febrúar 2017 eftir mikinn taprekstur. Félagið var áður í eigu sjóðsins ITF 1, sem er í eigu Icelandair Group, Landsbankans og sjö lífeyrissjóða. Nýir eigendur Fákasels eru félögin Fylkir og Sjónver. Bryndís Anna Brynjarsdóttir á Fylki og athafnamaðurinn Þóroddur Stefánsson á 96 prósenta hlut í Sjónveri. Eiríkur Óli Árnason, fyrrverandi forstöðumaður hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum, er stjórnarformaður Á Ingólfshvoli.Fréttin birtist fyrst í Markaðinum, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál. Markaðir Tengdar fréttir Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30 Markaðurinn í dag: Hundruð hótelherbergja verða til Mikil uppbygging er framundan í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það verði að passa að hótelgistingin ýti ekki íbúðaleiguhúsnæðinu úr miðbænum. 15. apríl 2015 07:50 Hestaleikhús á Suðurlandi Hestaleikhús verður opnað á Ingólfshvoli í Ölfusi í næsta mánuði. Þar verður einnig glæsilegur veitingastaður sem rúmar um 150 manns. Framkvæmdir hafa staðið yfir í um hálft ár og hleypur kostnaðurinn á nokkur hundruð milljónum króna. 21. janúar 2014 19:45 Fákasel tapaði 199 milljónum rétt fyrir lokun Hestagarðurinn Fákasel í Ölfusi tapaði 199 milljónum króna í fyrra en honum var lokað í febrúar síðastliðnum. Tapreksturinn frá opnun í janúar 2014 nam þá mörg hundruð milljónum króna og félagið fékk heimild til nauðasamninga. 29. nóvember 2017 09:30 Kron Kron-verslun og hestaleikhús Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson með nýja verslun á Suðarlandi í Fákaseli en þar er einnig hestaleikhús. 22. febrúar 2014 00:01 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Félagið Á Ingólfshvoli ehf. hefur keypt jörðina Ingólfshvol í Ölfusi og allar eignir Fákasels sem rak samnefndan hestagarð. Stendur vilji nýrra eigenda til þess að byggja upp blómlega starfsemi á sviði hesta- og ferðamennsku en meðal annars er gert ráð fyrir uppbyggingu gistirýma á jörðinni. Andrés Pétur Rúnarsson mun veita verkefninu forstöðu. Hestagarðinum var lokað í febrúar 2017 eftir mikinn taprekstur. Félagið var áður í eigu sjóðsins ITF 1, sem er í eigu Icelandair Group, Landsbankans og sjö lífeyrissjóða. Nýir eigendur Fákasels eru félögin Fylkir og Sjónver. Bryndís Anna Brynjarsdóttir á Fylki og athafnamaðurinn Þóroddur Stefánsson á 96 prósenta hlut í Sjónveri. Eiríkur Óli Árnason, fyrrverandi forstöðumaður hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum, er stjórnarformaður Á Ingólfshvoli.Fréttin birtist fyrst í Markaðinum, fylgiblaði Fréttablaðsins um viðskipti og fjármál.
Markaðir Tengdar fréttir Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30 Markaðurinn í dag: Hundruð hótelherbergja verða til Mikil uppbygging er framundan í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það verði að passa að hótelgistingin ýti ekki íbúðaleiguhúsnæðinu úr miðbænum. 15. apríl 2015 07:50 Hestaleikhús á Suðurlandi Hestaleikhús verður opnað á Ingólfshvoli í Ölfusi í næsta mánuði. Þar verður einnig glæsilegur veitingastaður sem rúmar um 150 manns. Framkvæmdir hafa staðið yfir í um hálft ár og hleypur kostnaðurinn á nokkur hundruð milljónum króna. 21. janúar 2014 19:45 Fákasel tapaði 199 milljónum rétt fyrir lokun Hestagarðurinn Fákasel í Ölfusi tapaði 199 milljónum króna í fyrra en honum var lokað í febrúar síðastliðnum. Tapreksturinn frá opnun í janúar 2014 nam þá mörg hundruð milljónum króna og félagið fékk heimild til nauðasamninga. 29. nóvember 2017 09:30 Kron Kron-verslun og hestaleikhús Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson með nýja verslun á Suðarlandi í Fákaseli en þar er einnig hestaleikhús. 22. febrúar 2014 00:01 Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Sjá meira
Fákaseli lokað eftir mikinn taprekstur Hestasýningum Fákasels Í Ölfusi var hætt í síðustu viku. Icelandair Group, Landsbankinn og sjö lífeyrissjóðir áttu um 90 prósenta hlut í ferðaþjónustufyrirtækinu. 22. febrúar 2017 07:30
Markaðurinn í dag: Hundruð hótelherbergja verða til Mikil uppbygging er framundan í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að það verði að passa að hótelgistingin ýti ekki íbúðaleiguhúsnæðinu úr miðbænum. 15. apríl 2015 07:50
Hestaleikhús á Suðurlandi Hestaleikhús verður opnað á Ingólfshvoli í Ölfusi í næsta mánuði. Þar verður einnig glæsilegur veitingastaður sem rúmar um 150 manns. Framkvæmdir hafa staðið yfir í um hálft ár og hleypur kostnaðurinn á nokkur hundruð milljónum króna. 21. janúar 2014 19:45
Fákasel tapaði 199 milljónum rétt fyrir lokun Hestagarðurinn Fákasel í Ölfusi tapaði 199 milljónum króna í fyrra en honum var lokað í febrúar síðastliðnum. Tapreksturinn frá opnun í janúar 2014 nam þá mörg hundruð milljónum króna og félagið fékk heimild til nauðasamninga. 29. nóvember 2017 09:30
Kron Kron-verslun og hestaleikhús Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson með nýja verslun á Suðarlandi í Fákaseli en þar er einnig hestaleikhús. 22. febrúar 2014 00:01