Kristján missir sinn markahæsta mann rétt fyrir undanúrslitaleikinn á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 10:30 Albin Lagergren. Vísir/EPA Sænska handboltalandsliðið varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda undanúrslitaleiks síns á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu. Svíar mæta Dönum í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti annaðhvort Frökkum eða Spánverjum. Þetta er fyrsti undanúrslitaleikur Svía á EM síðan að þeir unnu Íslendinga í undanúrslitum EM í Svíþjóð fyrir sextán árum síðan. Kristján Andrésson, íslenski þjálfari sænska landsliðsins, getur ekki notað sinn markahæsta mann í leiknum í kvöld.Albin Lagergren har drabbats av en hjärnskakning och har spelat färdigt i EM. Andreas Cederholm ersätter och är spelklar till kvällens semifinal mot Danmark. Läs mer: https://t.co/bt5iwhEbI6pic.twitter.com/k87fkVmS5L — Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 26, 2018 Hægri skyttan Albin Lagergren er búinn að skora 23 mörk í mótinu til þessa en hann spilar með Íslendingaliðinu IFK Kristianstad. Lagergren fékk höfuðhögg í leiknum á móti Noregi og nú er ljóst að hann fékk heilahristing. Hann má því ekki spila handbolta næstu daga og einmitt þegar hann átti möguleika á því að spila tvo af stærstu leikjunum á ferli sínum. Þetta er því mikið áfall fyrir Lagergren líka. Kristján varð að skipta Albin Lagergren út og kallaði hann á Andreas Cederholm í staðinn. Cederholm spilar með GWD Minden í þýsku deildinni. EM 2018 í handbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Sjá meira
Sænska handboltalandsliðið varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda undanúrslitaleiks síns á Evrópumótinu í handbolta í Króatíu. Svíar mæta Dönum í kvöld og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti annaðhvort Frökkum eða Spánverjum. Þetta er fyrsti undanúrslitaleikur Svía á EM síðan að þeir unnu Íslendinga í undanúrslitum EM í Svíþjóð fyrir sextán árum síðan. Kristján Andrésson, íslenski þjálfari sænska landsliðsins, getur ekki notað sinn markahæsta mann í leiknum í kvöld.Albin Lagergren har drabbats av en hjärnskakning och har spelat färdigt i EM. Andreas Cederholm ersätter och är spelklar till kvällens semifinal mot Danmark. Läs mer: https://t.co/bt5iwhEbI6pic.twitter.com/k87fkVmS5L — Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 26, 2018 Hægri skyttan Albin Lagergren er búinn að skora 23 mörk í mótinu til þessa en hann spilar með Íslendingaliðinu IFK Kristianstad. Lagergren fékk höfuðhögg í leiknum á móti Noregi og nú er ljóst að hann fékk heilahristing. Hann má því ekki spila handbolta næstu daga og einmitt þegar hann átti möguleika á því að spila tvo af stærstu leikjunum á ferli sínum. Þetta er því mikið áfall fyrir Lagergren líka. Kristján varð að skipta Albin Lagergren út og kallaði hann á Andreas Cederholm í staðinn. Cederholm spilar með GWD Minden í þýsku deildinni.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Sjá meira