Argentínumenn í Manchester og Madrid á meðan íslenska liðið er í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2018 15:30 Lionel Messi sleppur við langt ferðlag í mars. Vísir/EPA Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Íslenska fótboltlandsliðið er nú í fyrsta sinn að undirbúa sig fyrir þátttöku í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en fyrstu mótherjar liðsins þekkja ekkert annað. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi í sumar en sá leikur mun fara fram 16. júní í Moskvu. Argentínska landsliðið mun spila undirbúningsleiki sína í mars í Evrópu á meðan íslenska landsliðið ferðast til Norður-Ameríku og svo þvert yfir Bandaríkin.[SELECCIÓN MAYOR] Próximos amistosos :@Argentina - @FIGC 23/03/2018 Etihad Stadium (Mánchester)@SeFutbol - @Argentina 27/03/2018 Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/ZPKjBkws51 — Selección Argentina (@Argentina) January 25, 2018 Íslenska landsliðið mun spila tvo vináttulandsleiki í Bandaríkjunum í mars, fyrst á móti Mexíkó í San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna 23. mars og svo á móti Perú í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna 27. mars. Argentínumenn spila á sama tíma á móti Ítalíu á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.The venues for @Argentina's friendlies in March has been confirmed. 23/03/2018 (vs Italy) - Etihad Stadium (Mánchester) 27/03/2018 (vs Spain) - Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/SoO8zdqxxS — Sivan John (@SivanJohn_) January 26, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira
Fyrsta formlega landsleikjahlé ársins 2018 er í lok marsmánaðar og þá munu þjóðir heimsins hefja formlega lokaundirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi. Íslenska fótboltlandsliðið er nú í fyrsta sinn að undirbúa sig fyrir þátttöku í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins en fyrstu mótherjar liðsins þekkja ekkert annað. Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi í sumar en sá leikur mun fara fram 16. júní í Moskvu. Argentínska landsliðið mun spila undirbúningsleiki sína í mars í Evrópu á meðan íslenska landsliðið ferðast til Norður-Ameríku og svo þvert yfir Bandaríkin.[SELECCIÓN MAYOR] Próximos amistosos :@Argentina - @FIGC 23/03/2018 Etihad Stadium (Mánchester)@SeFutbol - @Argentina 27/03/2018 Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/ZPKjBkws51 — Selección Argentina (@Argentina) January 25, 2018 Íslenska landsliðið mun spila tvo vináttulandsleiki í Bandaríkjunum í mars, fyrst á móti Mexíkó í San Francisco á vesturströnd Bandaríkjanna 23. mars og svo á móti Perú í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna 27. mars. Argentínumenn spila á sama tíma á móti Ítalíu á Etihad-leikvanginum í Manchester 23. mars og svo 27. mars á móti Spáni á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid 27. mars. Wanda Metropolitano er nýr heimavöllur Atletico Madrid liðsins.The venues for @Argentina's friendlies in March has been confirmed. 23/03/2018 (vs Italy) - Etihad Stadium (Mánchester) 27/03/2018 (vs Spain) - Wanda Metropolitano (Madrid) pic.twitter.com/SoO8zdqxxS — Sivan John (@SivanJohn_) January 26, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Sjá meira