Breiðablik hefur fengið öflugan leikmann frá Logrono á Spáni en hún heitir Whitney Knight og er frá Bandaríkjunum.
Whitney hefur komið víða við á sínum ferli og hefur til dæmis spilað í Rússlandi. Whitney hefur einnig spilað í Bandaríkjunum í WNBA deildinni með Los Angeles Sparks en þar spilaði hún sjö leiki.
Whitney er 190 cm á hæð og spilar sem miðherji en ljóst er að þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Breiðablik.
Breiðablik fær öflugan liðsstyrk
Dagur Lárusson skrifar

Mest lesið

„Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“
Íslenski boltinn

Danski dómarinn aftur á börum af velli
Handbolti


David Raya bjargaði stigi á Old Trafford
Enski boltinn





Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana
Enski boltinn

Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR
Íslenski boltinn