Ríkharður Daðason býður sig fram til stjórnar KSÍ Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2018 16:30 Ríkharður Daðason gerði Fram að bikarmeisturum árið 2013. vísir/anton brink Ríkharður Daðason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, er einn þeirra tíu sem hafa boðið sig fram í stjórn Knattspyrnusambands Íslands en kosið verður um fjögur sæti á 72. ársþingi sambandsins annan laugardag á Hilton Hótel Nordica. Kjörtímabili Gísla Gíslasonar, Jóhannesar Ólafssonar, Ragnhildar Skúladóttur og Rúnars Vífils Arnarson er að ljúka en Eyjamaðurinn Jóhannes er sá eini sem sækist ekki eftir endurkjöri. Það má reikna með harðri baráttu um þetta lausa sæti og mögulega fá hin þrjú einnig mikla samkeppni en þekkt nöfn eru á meðal þeirra sjö sem bjóða sig fram ásamt þremenningunum. Helst ber þar að nefna Ríkharð Daðason sem hefur verið í landsliðsnefnd undanfarin misseri. Þá býður Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson, fyrrverandi Íslandsmeistari með ÍBV, sig fram. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir frá Akranesi er eina konan fyrir utan Ragnhildi sem býður sig fram en þá sækist einnig Sigmar Ingi Sigurðarson, fyrrverandi markvörður Breiðabliks, eftir sæti í stjórn KSÍ.Meira má lesa um þetta á vef KSÍ en þar má líka sjá ferilskrár allra umsækjenda nema hjá Ríkharði og Rúnari.Tveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 10. febrúar nk.: Gísli Gíslason, gjaldkeri Akranesi Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Rúnar V. Arnarson ReykjanesbæÍ framboði eru: Ásgeir Ásgeirsson Reykjavík Gísli Gíslason Akranesi Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Ríkharður Daðason Reykjavík Rúnar V. Arnarson Reykjanesbæ Sigmar Ingi Sigurðarson Kópavogi Valdimar Leó Friðriksson Mosfellsbæ Valgeir Sigurðsson Garðabær Íslenski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Ríkharður Daðason, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, er einn þeirra tíu sem hafa boðið sig fram í stjórn Knattspyrnusambands Íslands en kosið verður um fjögur sæti á 72. ársþingi sambandsins annan laugardag á Hilton Hótel Nordica. Kjörtímabili Gísla Gíslasonar, Jóhannesar Ólafssonar, Ragnhildar Skúladóttur og Rúnars Vífils Arnarson er að ljúka en Eyjamaðurinn Jóhannes er sá eini sem sækist ekki eftir endurkjöri. Það má reikna með harðri baráttu um þetta lausa sæti og mögulega fá hin þrjú einnig mikla samkeppni en þekkt nöfn eru á meðal þeirra sjö sem bjóða sig fram ásamt þremenningunum. Helst ber þar að nefna Ríkharð Daðason sem hefur verið í landsliðsnefnd undanfarin misseri. Þá býður Eyjamaðurinn Ingi Sigurðsson, fyrrverandi Íslandsmeistari með ÍBV, sig fram. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir frá Akranesi er eina konan fyrir utan Ragnhildi sem býður sig fram en þá sækist einnig Sigmar Ingi Sigurðarson, fyrrverandi markvörður Breiðabliks, eftir sæti í stjórn KSÍ.Meira má lesa um þetta á vef KSÍ en þar má líka sjá ferilskrár allra umsækjenda nema hjá Ríkharði og Rúnari.Tveggja ára kjörtímabili eftirtaldra í aðalstjórn KSÍ lýkur á 72. ársþingi KSÍ 10. febrúar nk.: Gísli Gíslason, gjaldkeri Akranesi Jóhannes Ólafsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Rúnar V. Arnarson ReykjanesbæÍ framboði eru: Ásgeir Ásgeirsson Reykjavík Gísli Gíslason Akranesi Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Akranesi Ingi Sigurðsson Vestmannaeyjum Ragnhildur Skúladóttir Reykjavík Ríkharður Daðason Reykjavík Rúnar V. Arnarson Reykjanesbæ Sigmar Ingi Sigurðarson Kópavogi Valdimar Leó Friðriksson Mosfellsbæ Valgeir Sigurðsson Garðabær
Íslenski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Glímdi við augnsjúkdóm Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira