Allir töpuðu boltarnir reyndust íslenska liðinu dýrkeyptir í sjö marka tapi á móti gestgjöfum Króata á Evrópumótinu í kvöld.
Íslenska liðið tapaði átta fleiri boltum en króatíska liðið í leiknum. Króatar náðu fyrir vikið miklu fleiri skotum í leiknum og sigldu síðan frammúr í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik.
Íslenska liðið kom betur út úr varnartölfræðinni en tölfræði sóknarleiksins í þessum leik eins og sjá má á tölfræðigreiningu HB Statz.
Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu.
Hvort liðið hafði betur í tölfræðinni:
Króatía - Ísland 29-22 (14-13)
- Sóknin -
Skotnýting: Króatía 69,0% - 62,9%
Mörk með langskotum: Króatía +3 (13-10)
Mörk úr hornum: Króatía +3 (3-0)
Mörk af línu: Króatía +1 (3-2)
Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (2-2)
Mörk úr vítum: Ísland +2 (3-1)
Stoðsendingar: Króatía +4 (11-7)
Sköpuð skotfæri: Króatía +5 (15-10)
Tapaðir boltar: Króatía -8 (4-12)
Fráköst í sókn: Ísland +2 (2-0)
-Vörn og markvarsla -
Varin skot: Jafnt (8-8)
Hlutfallsmarkvarsla: Króatía 26,7% - 21,6%
Varin víti: Ísland +1 (1-0)
Löglegar stöðvanir: Ísland +3 (23-20)
Brottvísanir: Ísland -4 mín. (0-4)
Stolnir boltar: Króatía +5 (6-1)
Varin skot í vörn: Ísland +2 (3-1)
Fráköst: Ísland +2 (5-3)
Gefin víti: Ísland -1 (2-3)
Hvaðan komu mörkin (skotin)?
Ísland - hægri vængur: 6 (9)
Horn: 0 (1)
Skytta: 4 (6)
Gegnumbrot: 2 (2)
Ísland - miðja: 4 (6)
Skytta: 3 (5)
Gegnumbrot: 1 (1)
Ísland - vinstri vængur: 5 (9)
Horn: 0 (0)
Skytta: 3 (7)
Gegnumbrot: 2 (2)
Ísland - lína: 2 (3)
Ísland - víti: 3 (3)
Króatía - hægri vængur: 6 (9)
Horn: 0 (0)
Skytta: 3 (4)
Gegnumbrot: 3 (5)
Króatía - miðja: 7 (11)
Skytta: 5 (9)
Gegnumbrot: 2 (2)
Króatía- vinstri vængur: 11 (16)
Horn: 3 (5)
Skytta: 5 (8)
Gegnumbrot: 3 (3)
Króatía - lína: 3 (3)
Króatía - víti: 1 (2)
Hvaðan komu skotin?
Ísland:
Úr horni: 3%
Af 9 metrum: 51%
Af 6 metrum: 14%
Af línunni: 9%
Úr vítum: 9%
Úr hraðaupphlaupum: 14%
Króatía:
Úr horni: 12%
Af 9 metrum: 48%
Af 6 metrum: 21%
Af línunni: 7%
Úr vítum: 5%
Úr hraðaupphlaupum: 7%
HB Statz: Svona var tölfræðin í tapi Íslands á móti Króatíu
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið



Þór ekki í teljandi vandræðum með Val
Körfubolti

„Gefur okkur mikið sjálfstraust“
Körfubolti

Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa
Enski boltinn

Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum
Körfubolti


Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi
Körfubolti

Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn
Enski boltinn
