Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2018 18:52 Íslenskir áhorfendur í stúkunni í kvöld. Vísir/Ernir Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018 EM 2018 í handbolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. Handboltalandsliðið tapaði fyrir Serbíu í síðasta leik riðilsins, en með það litlum mun að það kom ekki í veg fyrir að liðinu yrði hent úr leik. Króatar þurfa þó að vinna Svía á eftir. Hér að neðan má sjá það helsta, en viðtöl, umfjöllun og meira frá leiknum kemur inná Vísi síðar í kvöld.Guðjón Valur er kominn með 1810 mörk fyrir Ísland, það er meira en flestir skora á æfingum yfir ævina. 1 besti íþróttamaður sem við höfum átt!— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 16, 2018 Þetta lið er að spila helvíti illa einum manni fleiri það sem af er móti, óþolandi.— Einar Matthías (@einarmatt) January 16, 2018 Jæja, nú erum við færri. Það er gott, við erum vonlausir fleiri #emruv— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) January 16, 2018 Hreint út sagt dásamlegt að heyra í leikmönnum að negla i grimman Júgga a móti Serbanum #Handkast2018 pic.twitter.com/NWQbmwT2h5— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) January 16, 2018 Fagnaði 20. marki strákanna aðeins of mikið sitjandi einn á Macdonalds á Times Square. Hafði svo minni áhyggjur af því að þykja skrítinn þar sem tveimur borðum frá mér er gaur í hrókasamræðum við sjálfan sig og á móti mér er gömul kona að syngja ofan í kókið sitt. Koma svo!— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 16, 2018 Frábær handbolti og frábær markvarsla. En nýtingin á dauðafærum er með ólíkindum. Með svona spilamennsku og eðlilegri nýtingu gætum við staðið í hvaða liði sem er!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) January 16, 2018 Þetta er eiginlega ótrúlegt— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) January 16, 2018 Þýðir ekkert að sykurhúða hlutina. Ömurleg frammistaða, karaktersleysi, kæruleysi, trúleysi og getuleysi margra leikmanna. Enn og aftur sýnir liðið að það getur ekki deliverað þegar pressan er mest. Er niðurbrotinn af vonbrigðum.— Rikki G (@RikkiGje) January 16, 2018 Ég er orðlaus. Algjört gjaldþrot í seinni hálfleik á öllum vígstöðvum. Höngum enn inni á mótinu en með sigri Svía gegn Króötum í kvöld er ballið búið.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) January 16, 2018 Er þessi slæmi kafli núna orðinn að öllum seinni hálfleik? Þvílíka ruslið.— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) January 16, 2018 Aron P með 7 tapaða bolta í dag og 17 alls. Flesta allra á mótinu.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 16, 2018 Guð minn almáttugur. Aldrei hefði ég haldið að ég þyrfti að halda með Króatíu #emruv— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) January 16, 2018 Þetta snýst hvort eð er allt um bensínafsláttinn.. 26kr er nú alveg ásættanlegt. Takk strákar.#emruv— Henrik bjarnason (@Henrikbjarnason) January 16, 2018 Strákarnir eru drullu heppnir að vera ekki á heimleið núna strax eftir þessa leðju þó það geti enn gerst, Serbarnir áttu eiginlega bara skilið að klára þetta... því miður #emruv— Birgir H. Stefánsson (@BHStefansson) January 16, 2018 Slæmi kaflinn er víst ekki til samkvæmt íþróttasálfræðingum, en samt erum við að horfa á einn slíkan núna— Kjartan Atli (@kjartansson4) January 16, 2018 Ég nenni ekki að halda með Króatíu, en á móti Svíþjóð er það svo sem auðvelt. Óttast samt það versta.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 16, 2018
EM 2018 í handbolta Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira