Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli 16. janúar 2018 20:11 Vísir/Ernir Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8% EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik. Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu. En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö. Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta. Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu. Hér má sjá greiningu HB Statz:Ísland - Serbía 26-29 Skotnýting: 51% - 59,2% Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3 Mörk úr vítum: 2-3 Sköpuð færi: 21-14 Stoðsendingar: 14-11 Tapaðir boltar: 10-7 Varin skot: 13-11 Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7% Varin víti: 0-1 Stolnir boltar: 2-4 Varin skot í vörn: 4-3 Fráköst: 7-8 Löglegar stöðvanir: 23-15 Brottvísanir: 8 mín - 6 mín Hvaðan komu mörkin (skotin)? Ísland - hægri vængur: 3 (10) Horn: 1 (2) Skytta: 1 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - miðja: 4 (8) Skytta: 3 (7) Gegnumbrot: 1 (1) Ísland - vinstri vængur: 8 (16) Horn: 4 (7) Skytta: 1 (4) Gegnumbrot: 3 (5) Ísland - lína: 6 (7) Ísland - víti: 2 (4) Serbía - hægri vængur: 2 (6) Horn: 4 (6) Skytta: 1 (2) Gegnumbrot: 1 (1) Serbía - miðja: 8 (19) Skytta: 8 (19) Gegnumbrot: 0 (0) Serbía - vinstri vængur: 5 (10) Horn: 2 (3) Skytta: 2 (5) Gegnumbrot: 1 (2) Serbía - lína: 4 (4) Serbía - víti: 3 (3)Hvaðan komu skotin? Ísland: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 35% Af 6 metrum: 14% Af línunni: 14% Úr vítum: 8% Úr hraðaupphlaupum: 12% Serbía: Úr horni: 18% Af 9 metrum: 53% Af 6 metrum: 6% Af línunni: 8% Úr vítum: 6% Úr hraðaupphlaupum: 8%
EM 2018 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00 Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17 Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52 Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59 Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04 Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13 Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52 Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25 Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Í beinni: Króatía - Svíþjóð | Örlög strákanna ráðast í kvöld Ísland er úr leik á EM í Serbíu. Það varð ljóst eftir óvæntan sigur Svíþjóðar á gestgjöfum Króatíu í kvöld. 16. janúar 2018 21:00
Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn. 16. janúar 2018 19:17
Einkunnir Íslands: Guðjón Valur bestur Vísir gefur leikmönnum og þjálfara einkunn fyrir frammistöðu sína á EM í Króatíu. 16. janúar 2018 19:52
Rúnar: Vorum ekki með svörin Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu. 16. janúar 2018 18:59
Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split. 16. janúar 2018 19:04
Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. 16. janúar 2018 19:13
Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot" Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld. 16. janúar 2018 18:52
Kári: Við förum áfram með tvö stig og allir góðir Ísland þarf að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð til þess að fara áfram í milliriðla á Evrópumótinu í handbolta eftir þriggja marka tap gegn Serbum 16. janúar 2018 19:25
Umfjöllun: Ísland - Serbía 26-29 | EM á bláþræði eftir tap gegn Serbíu Strákarnir okkar fóru afar illa að ráði sínu gegn Serbíu og þurfa nú að treysta á að Króatía vinni Svíþjóð í kvöld. 16. janúar 2018 19:15