Handbolti

Tölfræði HB Statz: Sóknarleikurinn varð Íslandi að falli

Vísir/Ernir
Léleg skotnýting og tapaðir boltar varð banabiti okkar manna í leik Íslands og Serbíu á EM í Króatíu í kvöld. Strákarnir okkar töpuðu leiknum, 29-26, eftir að hafa verið með fjögurra marka forystu í síðari hálfleik.

Tölurnar sýna að Ísland hafi spilað betur í vörn en Serbarnir. Strákarnir voru með fleiri löglegar stöðvanir (23-15) og ögn betri markvörslu.

En skotnýtingin var talsvert verri og ekki hjálpaði til að Ísland var með tíu tapað bolta í leiknum en Serbía sjö.

Þá komu aðeins þrjú mörk frá hægri væng íslenska liðsins sem er of lítið á stórmóti í handbolta.

Vísir og HB Statz munu greina alla leiki Íslands á EM í Krótíu og verður niðurstaðan birt eftir leiki strákanna okkar á mótinu.

Hér má sjá greiningu HB Statz:

Ísland - Serbía 26-29

Skotnýting: 51% - 59,2%

Mörk úr hraðaupphlaupum: 3-3

Mörk úr vítum: 2-3

Sköpuð færi: 21-14

Stoðsendingar: 14-11

Tapaðir boltar: 10-7

Varin skot: 13-11

Hlutfallsmarkvarsla: 31,0% - 29,7%

Varin víti: 0-1

Stolnir boltar: 2-4

Varin skot í vörn: 4-3

Fráköst: 7-8

Löglegar stöðvanir: 23-15

Brottvísanir: 8 mín - 6 mín

Hvaðan komu mörkin (skotin)?

Ísland - hægri vængur: 3 (10)

Horn: 1 (2)

Skytta: 1 (7)

Gegnumbrot: 1 (1)

Ísland - miðja: 4 (8)

Skytta: 3 (7)

Gegnumbrot: 1 (1)

Ísland - vinstri vængur: 8 (16)

Horn: 4 (7)

Skytta: 1 (4)

Gegnumbrot: 3 (5)

Ísland - lína: 6 (7)

Ísland - víti: 2 (4)

Serbía - hægri vængur: 2 (6)

Horn: 4 (6)

Skytta: 1 (2)

Gegnumbrot: 1 (1)

Serbía - miðja: 8 (19)

Skytta: 8 (19)

Gegnumbrot: 0 (0)

Serbía - vinstri vængur: 5 (10)

Horn: 2 (3)

Skytta: 2 (5)

Gegnumbrot: 1 (2)

Serbía - lína: 4 (4)

Serbía - víti: 3 (3)

Hvaðan komu skotin?

Ísland:

Úr horni: 18%

Af 9 metrum: 35%

Af 6 metrum: 14%

Af línunni: 14%

Úr vítum: 8%

Úr hraðaupphlaupum: 12%

Serbía:

Úr horni: 18%

Af 9 metrum: 53%

Af 6 metrum: 6%

Af línunni: 8%

Úr vítum: 6%

Úr hraðaupphlaupum: 8%


Tengdar fréttir

Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg

Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn.

Rúnar: Vorum ekki með svörin

Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split.

Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot

Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik.

Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot"

Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×