Fimmtán ára tennisskona búin að sextánfalda verðlunaféð sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 17:00 Marta Kostyuk. Vísir/Getty Marta Kostyuk er yngsti tennisspilarinn sem kemst áfram í þriðju umferð á risamóti frá árinu 1997. Hún sjálf er fædd um mitt ár 2002. Marta Kostyuk tryggði sér sæti í þriðju umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna Olivia Rogowska 6-3 og 75. Kostyuk, sem var í 521. sæti á heimslistanum fyrir mótið, er frá Úkraínu og mætir löndu sinni Elina Svitolina í 32 manna úrslitunum. Það eru liðið 21 ár síðan svo ung tenniskona komst svo langt á risamóti eða síðan að Mirjana Lucic-Baroni náði því á opna bandaríska mótinu árið 1997. Martina Hingis var hinsvegar sú síðasta sem náði svona unga að komast í þriðju umferðina á opna ástralska mótinu. Hingis afrekaði það 1996.IN-CRED-I-BLE 15-year-old @marta_kostyuk becomes the youngest to reach 3R at a Grand Slam since 1997 d #Rogowska 6-3 7-5. #AusOpenpic.twitter.com/orKp97CK4m — #AusOpen (@AustralianOpen) January 17, 2018 Marta Kostyuk kann vel við sig í Melbourne því hún vann opna ástralska unglingamótið þar í fyrra. „Ég var svo heppin að hafa spilað úrslitaleik á þessum velli í fyrra. Ég þekkti það því að spila á svona stórum velli,“ sagði Marta Kostyuk eftir sigurinn. Marta Kostyuk hafði unnið fimm þúsund pund á ferli sínum fyrir opna ástralska mótið en er nú þegar búin að tryggja sér að minnsta kosti 82 þúsund pund. Hún er því þegar búin að sextánfalda verðlunaféð sitt.Excited to be in #ausopen 3R! I wonder if @yonex_com will let me use this racquet for my next match pic.twitter.com/OzeDjSO20C — Marta Kostyuk (@marta_kostyuk) January 17, 2018 „Ég veit aðeins hvernig ég ætla eyða þessu. Kannski kaupi ég gjafir fyrir fjölskyldu mína en ég á stóra fjölskyldu. Svo kaupi ég eitthvað fyrir mig líka,“ sagði Marta Kostyuk. Umboðsmaður hennar er Ivan Ljubicic sem er einnig þjálfari svissnesku tennisgoðsagnarinnar Roger Federer. Tennis Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Marta Kostyuk er yngsti tennisspilarinn sem kemst áfram í þriðju umferð á risamóti frá árinu 1997. Hún sjálf er fædd um mitt ár 2002. Marta Kostyuk tryggði sér sæti í þriðju umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna Olivia Rogowska 6-3 og 75. Kostyuk, sem var í 521. sæti á heimslistanum fyrir mótið, er frá Úkraínu og mætir löndu sinni Elina Svitolina í 32 manna úrslitunum. Það eru liðið 21 ár síðan svo ung tenniskona komst svo langt á risamóti eða síðan að Mirjana Lucic-Baroni náði því á opna bandaríska mótinu árið 1997. Martina Hingis var hinsvegar sú síðasta sem náði svona unga að komast í þriðju umferðina á opna ástralska mótinu. Hingis afrekaði það 1996.IN-CRED-I-BLE 15-year-old @marta_kostyuk becomes the youngest to reach 3R at a Grand Slam since 1997 d #Rogowska 6-3 7-5. #AusOpenpic.twitter.com/orKp97CK4m — #AusOpen (@AustralianOpen) January 17, 2018 Marta Kostyuk kann vel við sig í Melbourne því hún vann opna ástralska unglingamótið þar í fyrra. „Ég var svo heppin að hafa spilað úrslitaleik á þessum velli í fyrra. Ég þekkti það því að spila á svona stórum velli,“ sagði Marta Kostyuk eftir sigurinn. Marta Kostyuk hafði unnið fimm þúsund pund á ferli sínum fyrir opna ástralska mótið en er nú þegar búin að tryggja sér að minnsta kosti 82 þúsund pund. Hún er því þegar búin að sextánfalda verðlunaféð sitt.Excited to be in #ausopen 3R! I wonder if @yonex_com will let me use this racquet for my next match pic.twitter.com/OzeDjSO20C — Marta Kostyuk (@marta_kostyuk) January 17, 2018 „Ég veit aðeins hvernig ég ætla eyða þessu. Kannski kaupi ég gjafir fyrir fjölskyldu mína en ég á stóra fjölskyldu. Svo kaupi ég eitthvað fyrir mig líka,“ sagði Marta Kostyuk. Umboðsmaður hennar er Ivan Ljubicic sem er einnig þjálfari svissnesku tennisgoðsagnarinnar Roger Federer.
Tennis Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira