Fimmtán ára tennisskona búin að sextánfalda verðlunaféð sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 17:00 Marta Kostyuk. Vísir/Getty Marta Kostyuk er yngsti tennisspilarinn sem kemst áfram í þriðju umferð á risamóti frá árinu 1997. Hún sjálf er fædd um mitt ár 2002. Marta Kostyuk tryggði sér sæti í þriðju umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna Olivia Rogowska 6-3 og 75. Kostyuk, sem var í 521. sæti á heimslistanum fyrir mótið, er frá Úkraínu og mætir löndu sinni Elina Svitolina í 32 manna úrslitunum. Það eru liðið 21 ár síðan svo ung tenniskona komst svo langt á risamóti eða síðan að Mirjana Lucic-Baroni náði því á opna bandaríska mótinu árið 1997. Martina Hingis var hinsvegar sú síðasta sem náði svona unga að komast í þriðju umferðina á opna ástralska mótinu. Hingis afrekaði það 1996.IN-CRED-I-BLE 15-year-old @marta_kostyuk becomes the youngest to reach 3R at a Grand Slam since 1997 d #Rogowska 6-3 7-5. #AusOpenpic.twitter.com/orKp97CK4m — #AusOpen (@AustralianOpen) January 17, 2018 Marta Kostyuk kann vel við sig í Melbourne því hún vann opna ástralska unglingamótið þar í fyrra. „Ég var svo heppin að hafa spilað úrslitaleik á þessum velli í fyrra. Ég þekkti það því að spila á svona stórum velli,“ sagði Marta Kostyuk eftir sigurinn. Marta Kostyuk hafði unnið fimm þúsund pund á ferli sínum fyrir opna ástralska mótið en er nú þegar búin að tryggja sér að minnsta kosti 82 þúsund pund. Hún er því þegar búin að sextánfalda verðlunaféð sitt.Excited to be in #ausopen 3R! I wonder if @yonex_com will let me use this racquet for my next match pic.twitter.com/OzeDjSO20C — Marta Kostyuk (@marta_kostyuk) January 17, 2018 „Ég veit aðeins hvernig ég ætla eyða þessu. Kannski kaupi ég gjafir fyrir fjölskyldu mína en ég á stóra fjölskyldu. Svo kaupi ég eitthvað fyrir mig líka,“ sagði Marta Kostyuk. Umboðsmaður hennar er Ivan Ljubicic sem er einnig þjálfari svissnesku tennisgoðsagnarinnar Roger Federer. Tennis Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sjá meira
Marta Kostyuk er yngsti tennisspilarinn sem kemst áfram í þriðju umferð á risamóti frá árinu 1997. Hún sjálf er fædd um mitt ár 2002. Marta Kostyuk tryggði sér sæti í þriðju umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna Olivia Rogowska 6-3 og 75. Kostyuk, sem var í 521. sæti á heimslistanum fyrir mótið, er frá Úkraínu og mætir löndu sinni Elina Svitolina í 32 manna úrslitunum. Það eru liðið 21 ár síðan svo ung tenniskona komst svo langt á risamóti eða síðan að Mirjana Lucic-Baroni náði því á opna bandaríska mótinu árið 1997. Martina Hingis var hinsvegar sú síðasta sem náði svona unga að komast í þriðju umferðina á opna ástralska mótinu. Hingis afrekaði það 1996.IN-CRED-I-BLE 15-year-old @marta_kostyuk becomes the youngest to reach 3R at a Grand Slam since 1997 d #Rogowska 6-3 7-5. #AusOpenpic.twitter.com/orKp97CK4m — #AusOpen (@AustralianOpen) January 17, 2018 Marta Kostyuk kann vel við sig í Melbourne því hún vann opna ástralska unglingamótið þar í fyrra. „Ég var svo heppin að hafa spilað úrslitaleik á þessum velli í fyrra. Ég þekkti það því að spila á svona stórum velli,“ sagði Marta Kostyuk eftir sigurinn. Marta Kostyuk hafði unnið fimm þúsund pund á ferli sínum fyrir opna ástralska mótið en er nú þegar búin að tryggja sér að minnsta kosti 82 þúsund pund. Hún er því þegar búin að sextánfalda verðlunaféð sitt.Excited to be in #ausopen 3R! I wonder if @yonex_com will let me use this racquet for my next match pic.twitter.com/OzeDjSO20C — Marta Kostyuk (@marta_kostyuk) January 17, 2018 „Ég veit aðeins hvernig ég ætla eyða þessu. Kannski kaupi ég gjafir fyrir fjölskyldu mína en ég á stóra fjölskyldu. Svo kaupi ég eitthvað fyrir mig líka,“ sagði Marta Kostyuk. Umboðsmaður hennar er Ivan Ljubicic sem er einnig þjálfari svissnesku tennisgoðsagnarinnar Roger Federer.
Tennis Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sjá meira