Fimmtán ára tennisskona búin að sextánfalda verðlunaféð sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2018 17:00 Marta Kostyuk. Vísir/Getty Marta Kostyuk er yngsti tennisspilarinn sem kemst áfram í þriðju umferð á risamóti frá árinu 1997. Hún sjálf er fædd um mitt ár 2002. Marta Kostyuk tryggði sér sæti í þriðju umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna Olivia Rogowska 6-3 og 75. Kostyuk, sem var í 521. sæti á heimslistanum fyrir mótið, er frá Úkraínu og mætir löndu sinni Elina Svitolina í 32 manna úrslitunum. Það eru liðið 21 ár síðan svo ung tenniskona komst svo langt á risamóti eða síðan að Mirjana Lucic-Baroni náði því á opna bandaríska mótinu árið 1997. Martina Hingis var hinsvegar sú síðasta sem náði svona unga að komast í þriðju umferðina á opna ástralska mótinu. Hingis afrekaði það 1996.IN-CRED-I-BLE 15-year-old @marta_kostyuk becomes the youngest to reach 3R at a Grand Slam since 1997 d #Rogowska 6-3 7-5. #AusOpenpic.twitter.com/orKp97CK4m — #AusOpen (@AustralianOpen) January 17, 2018 Marta Kostyuk kann vel við sig í Melbourne því hún vann opna ástralska unglingamótið þar í fyrra. „Ég var svo heppin að hafa spilað úrslitaleik á þessum velli í fyrra. Ég þekkti það því að spila á svona stórum velli,“ sagði Marta Kostyuk eftir sigurinn. Marta Kostyuk hafði unnið fimm þúsund pund á ferli sínum fyrir opna ástralska mótið en er nú þegar búin að tryggja sér að minnsta kosti 82 þúsund pund. Hún er því þegar búin að sextánfalda verðlunaféð sitt.Excited to be in #ausopen 3R! I wonder if @yonex_com will let me use this racquet for my next match pic.twitter.com/OzeDjSO20C — Marta Kostyuk (@marta_kostyuk) January 17, 2018 „Ég veit aðeins hvernig ég ætla eyða þessu. Kannski kaupi ég gjafir fyrir fjölskyldu mína en ég á stóra fjölskyldu. Svo kaupi ég eitthvað fyrir mig líka,“ sagði Marta Kostyuk. Umboðsmaður hennar er Ivan Ljubicic sem er einnig þjálfari svissnesku tennisgoðsagnarinnar Roger Federer. Tennis Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira
Marta Kostyuk er yngsti tennisspilarinn sem kemst áfram í þriðju umferð á risamóti frá árinu 1997. Hún sjálf er fædd um mitt ár 2002. Marta Kostyuk tryggði sér sæti í þriðju umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis með því að vinna Olivia Rogowska 6-3 og 75. Kostyuk, sem var í 521. sæti á heimslistanum fyrir mótið, er frá Úkraínu og mætir löndu sinni Elina Svitolina í 32 manna úrslitunum. Það eru liðið 21 ár síðan svo ung tenniskona komst svo langt á risamóti eða síðan að Mirjana Lucic-Baroni náði því á opna bandaríska mótinu árið 1997. Martina Hingis var hinsvegar sú síðasta sem náði svona unga að komast í þriðju umferðina á opna ástralska mótinu. Hingis afrekaði það 1996.IN-CRED-I-BLE 15-year-old @marta_kostyuk becomes the youngest to reach 3R at a Grand Slam since 1997 d #Rogowska 6-3 7-5. #AusOpenpic.twitter.com/orKp97CK4m — #AusOpen (@AustralianOpen) January 17, 2018 Marta Kostyuk kann vel við sig í Melbourne því hún vann opna ástralska unglingamótið þar í fyrra. „Ég var svo heppin að hafa spilað úrslitaleik á þessum velli í fyrra. Ég þekkti það því að spila á svona stórum velli,“ sagði Marta Kostyuk eftir sigurinn. Marta Kostyuk hafði unnið fimm þúsund pund á ferli sínum fyrir opna ástralska mótið en er nú þegar búin að tryggja sér að minnsta kosti 82 þúsund pund. Hún er því þegar búin að sextánfalda verðlunaféð sitt.Excited to be in #ausopen 3R! I wonder if @yonex_com will let me use this racquet for my next match pic.twitter.com/OzeDjSO20C — Marta Kostyuk (@marta_kostyuk) January 17, 2018 „Ég veit aðeins hvernig ég ætla eyða þessu. Kannski kaupi ég gjafir fyrir fjölskyldu mína en ég á stóra fjölskyldu. Svo kaupi ég eitthvað fyrir mig líka,“ sagði Marta Kostyuk. Umboðsmaður hennar er Ivan Ljubicic sem er einnig þjálfari svissnesku tennisgoðsagnarinnar Roger Federer.
Tennis Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira