Markaðsmisnotkun í Glitni: Áttar sig ekki á umræðu um að Glitnir hafi ekki verið með formlega viðskiptavakt Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. janúar 2018 14:35 Bjarni Ármannsson áður en hann bar vitni í dómsal í dag. Vísir/Vilhelm Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis og forveri Lárusar Welding í því starfi, segist hafa litið svo á að bankinn hafi verið með formlega viðskiptavakt á eigin hlutum. Hann segir að öll viðskipti með eigin bréf bankans hafi verið stunduð innan skynsamlegra og löglegra marka. „Ég hef alltaf talið að svo væri og ég er ekki að átta mig á þeirri umræðu að bankinn hafi ekki verið með formlega viðskiptavakt,“ sagði Bjarni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis. Fimm eru ákærðir í málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Þá er Jóhannes Baldursson, sem var framkvæmdastjóri markaðsviðskipta bankans, ákærður fyrir markaðsmisnotkun. Þeir Valgarð Már Valgarðsson, Jónas Guðmundsson og Pétur Jónasson, fyrrverandi starfsmenn eigin viðskipta Glitnis, einnig ákærðir fyrir markaðsmisnotkun.Engin sérstakar athugasemdir við viðskiptavaka Við aðalmeðferð í dag var meðal annars vísað í bréf Bjarna til Fjármálaeftirlitsins þar sem talað er um viðskipti bankans með eigin bréf og að bankinn hafi haldið úti formlegri viðskiptavakt frá árinu 2007. Bjarni sagði að það hefði komið fyrir að viðskipti með hlutabréf í bankanum án aðkomu starfsmanna deildar eigin viðskipta. Sem dæmi nefndi Bjarni að þegar hann hafi látið að störfum hafi hann hafi látið af störfum sem forstjóri bankans hafi hann selt öll sín bréf í bankanum og það hafi verið stjórn bankans sem hafi tekið ákvörðun um það. Þá sagðist hann ekki muna sérstaklega eftir umræðu við Fjármálaeftirlitið þar sem gerðar voru athugasemd við viðskiptavaka bankans. Haldnir hafi verið reglulegir fundir með Fjármálaeftirlitinu um ýmis mál, en hann muni ekki eftir athugasemdum um viðskipti bankans með eigin bréf. Markaðsmisnotkun í Glitni Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
Bjarni Ármannsson, fyrrverandi forstjóri Glitnis og forveri Lárusar Welding í því starfi, segist hafa litið svo á að bankinn hafi verið með formlega viðskiptavakt á eigin hlutum. Hann segir að öll viðskipti með eigin bréf bankans hafi verið stunduð innan skynsamlegra og löglegra marka. „Ég hef alltaf talið að svo væri og ég er ekki að átta mig á þeirri umræðu að bankinn hafi ekki verið með formlega viðskiptavakt,“ sagði Bjarni í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag við aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli Glitnis. Fimm eru ákærðir í málinu. Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, er ákærður fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Þá er Jóhannes Baldursson, sem var framkvæmdastjóri markaðsviðskipta bankans, ákærður fyrir markaðsmisnotkun. Þeir Valgarð Már Valgarðsson, Jónas Guðmundsson og Pétur Jónasson, fyrrverandi starfsmenn eigin viðskipta Glitnis, einnig ákærðir fyrir markaðsmisnotkun.Engin sérstakar athugasemdir við viðskiptavaka Við aðalmeðferð í dag var meðal annars vísað í bréf Bjarna til Fjármálaeftirlitsins þar sem talað er um viðskipti bankans með eigin bréf og að bankinn hafi haldið úti formlegri viðskiptavakt frá árinu 2007. Bjarni sagði að það hefði komið fyrir að viðskipti með hlutabréf í bankanum án aðkomu starfsmanna deildar eigin viðskipta. Sem dæmi nefndi Bjarni að þegar hann hafi látið að störfum hafi hann hafi látið af störfum sem forstjóri bankans hafi hann selt öll sín bréf í bankanum og það hafi verið stjórn bankans sem hafi tekið ákvörðun um það. Þá sagðist hann ekki muna sérstaklega eftir umræðu við Fjármálaeftirlitið þar sem gerðar voru athugasemd við viðskiptavaka bankans. Haldnir hafi verið reglulegir fundir með Fjármálaeftirlitinu um ýmis mál, en hann muni ekki eftir athugasemdum um viðskipti bankans með eigin bréf.
Markaðsmisnotkun í Glitni Mest lesið Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira