Dagur var með allt japanska landsliðið í gamlárspartíi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2018 14:15 Dsgur á blaðamannafundinum í dag. vísir/stefán Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, verður með lið sitt í Laugardalshöllinni annað kvöld þar sem það spilar vináttulandsleik gegn Íslandi. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins hér á Íslandi áður en það heldur á HM með millilendingu í Þýskalandi þar sem bíða tveir leikir gegn Þjóðverjum. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Svíum þann 12. janúar. „Það er alltaf gaman að spila gegn Íslandi og þetta er þriðja landsliðið sem ég kem með til Íslands. Við vitum að það verður á brattann að sækja og bara spennandi að takast á við það. Við ætlum að standa í lappirnar á móti sterku liði,“ segir Dagur léttur á blaðamannafundi sem HSÍ hélt í dag. Japanska liðið kom til Íslands 30. desember en hafði verið í Póllandi þar á undan og spilað vináttulandsleiki við Hvít-Rússa og Barein. „Áramótateiti landsliðsins var haldið heima hjá mér þar sem var 27 manna sendisveit mætt í mat ásamt fjölskyldunni. Það var boðið upp á hrátt hvalkjöt og það féll heldur betur vel í kramið,“ segir Dagur brosmildur og augljóslega ánægður með líklega stærsta matarboð sem hann hefur haldið heima hjá sér. Japanska liðið tapaði naumlega gegn Hvít-Rússum í Póllandi en steinlá gegn Barein sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Við hverju má búast í leiknum gegn Íslandi á morgun? „Við stöndum í lappirnar allan leikinn. Við brotnuðum algjörlega í þessum leik á móti Barein. Það kemur ekki fyrir aftur. Gummi las okkur eins og opna bók en ég á aftur leik gegn honum 13. janúar og þá verð ég búinn að spýta í lófana,“ segir Dagur en var hann að gefa Guðmundi falskar vonir í þeim leik? „Þetta er það lengsta sem ég hef gengið í því að fá upp vanmat hjá andstæðingum mínum,“ segir þjálfarinn sposkur. Íslenski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, verður með lið sitt í Laugardalshöllinni annað kvöld þar sem það spilar vináttulandsleik gegn Íslandi. Þetta er síðasti leikur íslenska liðsins hér á Íslandi áður en það heldur á HM með millilendingu í Þýskalandi þar sem bíða tveir leikir gegn Þjóðverjum. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Svíum þann 12. janúar. „Það er alltaf gaman að spila gegn Íslandi og þetta er þriðja landsliðið sem ég kem með til Íslands. Við vitum að það verður á brattann að sækja og bara spennandi að takast á við það. Við ætlum að standa í lappirnar á móti sterku liði,“ segir Dagur léttur á blaðamannafundi sem HSÍ hélt í dag. Japanska liðið kom til Íslands 30. desember en hafði verið í Póllandi þar á undan og spilað vináttulandsleiki við Hvít-Rússa og Barein. „Áramótateiti landsliðsins var haldið heima hjá mér þar sem var 27 manna sendisveit mætt í mat ásamt fjölskyldunni. Það var boðið upp á hrátt hvalkjöt og það féll heldur betur vel í kramið,“ segir Dagur brosmildur og augljóslega ánægður með líklega stærsta matarboð sem hann hefur haldið heima hjá sér. Japanska liðið tapaði naumlega gegn Hvít-Rússum í Póllandi en steinlá gegn Barein sem Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Við hverju má búast í leiknum gegn Íslandi á morgun? „Við stöndum í lappirnar allan leikinn. Við brotnuðum algjörlega í þessum leik á móti Barein. Það kemur ekki fyrir aftur. Gummi las okkur eins og opna bók en ég á aftur leik gegn honum 13. janúar og þá verð ég búinn að spýta í lófana,“ segir Dagur en var hann að gefa Guðmundi falskar vonir í þeim leik? „Þetta er það lengsta sem ég hef gengið í því að fá upp vanmat hjá andstæðingum mínum,“ segir þjálfarinn sposkur.
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira