Keflavík fær fjórða Kanann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2018 16:00 Dominque Elliott lék með Maryland Eastern Shore háskólanum. vísir/getty Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið. Karfan.is greinir frá. Elliott er fjórði Bandaríkjamaðurinn sem Keflavík fær á tímabilinu.Kevin Young kom í september en var sendur heim áður en hann náði að spila leik fyrir Keflavík.Cameron Forte tók næstur við keflinu en honum var skipt út fyrir Stanley Robinson um miðjan nóvember. Fáir bandarískir leikmenn sem hafa komið hingað til lands eru með flottari ferilskrá en Robinson. Hann sýndi hins vegar lítið í búningi Keflavíkur og var í lélegu formi. Hann var því látinn taka pokann sinn. Elliott, sem er 26 ára, er framherji eða miðherji, 2,03 metrar á hæð og vegur 118 kg. Hann útskrifaðist úr Maryland Eastern Shore háskólanum 2016. Tímabilið 2016-17 lék Elliott með Krka í Slóvakíu. Fyrri hluta þessa tímabils var hann svo á mála hjá Lions de Geneve í Sviss. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58 Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15 Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið. Karfan.is greinir frá. Elliott er fjórði Bandaríkjamaðurinn sem Keflavík fær á tímabilinu.Kevin Young kom í september en var sendur heim áður en hann náði að spila leik fyrir Keflavík.Cameron Forte tók næstur við keflinu en honum var skipt út fyrir Stanley Robinson um miðjan nóvember. Fáir bandarískir leikmenn sem hafa komið hingað til lands eru með flottari ferilskrá en Robinson. Hann sýndi hins vegar lítið í búningi Keflavíkur og var í lélegu formi. Hann var því látinn taka pokann sinn. Elliott, sem er 26 ára, er framherji eða miðherji, 2,03 metrar á hæð og vegur 118 kg. Hann útskrifaðist úr Maryland Eastern Shore háskólanum 2016. Tímabilið 2016-17 lék Elliott með Krka í Slóvakíu. Fyrri hluta þessa tímabils var hann svo á mála hjá Lions de Geneve í Sviss.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58 Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15 Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58
Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58
Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30
Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15
Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40