Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2018 11:17 Páll Hreinsson hefur verið dómari við EFTA-dómstólinn frá árinu 2011. Vísir/Ernir Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. Páll var kjörinn forseti í nóvember á síðasta ári. Páll, sem var Hæstaréttardómari áður en hann tók sæti í EFTA-dómstólinum sem fulltrúi Íslands árið 2011, mun gegna embætti forseta dómstólsins til 31. desember 2020, að því er kemur fram í tilkynningu frá dómstólnum.Tekur hann við embætti af Carl Baudenbacher sem verið hefur forseti dómstólsins frá 2003 en daginn eftir að Páll var kjörinn forseti tilkynnti Baudenbacher að hann hyggðist hætta sem dómari í dómstólnum.Baudenbacher tók við sem forseti dómstólsins af Þóri Vilhjálmssyni og mun Páll því verða annar Íslendingurinn sem gegnir embætti forseta dómstólsins sem stofnaður var árið 1994. EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu yfir EFTA-ríkjum sem eiga aðild að EES-samningnum, það er Íslandi, Liechtenstein og Noregi. Hlutverk dómstólsins er fyrst og fremst að tryggja samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og þeirra ákvæða í löggjöf ESB sem tekin eru efnislega upp í þann samning, líkt og segir á Evrópuvefnum.Þrír dómarar eiga sæti í dómstólnum og situr Páll fyrir Íslands hönd. Ráðningar Tengdar fréttir Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. Páll var kjörinn forseti í nóvember á síðasta ári. Páll, sem var Hæstaréttardómari áður en hann tók sæti í EFTA-dómstólinum sem fulltrúi Íslands árið 2011, mun gegna embætti forseta dómstólsins til 31. desember 2020, að því er kemur fram í tilkynningu frá dómstólnum.Tekur hann við embætti af Carl Baudenbacher sem verið hefur forseti dómstólsins frá 2003 en daginn eftir að Páll var kjörinn forseti tilkynnti Baudenbacher að hann hyggðist hætta sem dómari í dómstólnum.Baudenbacher tók við sem forseti dómstólsins af Þóri Vilhjálmssyni og mun Páll því verða annar Íslendingurinn sem gegnir embætti forseta dómstólsins sem stofnaður var árið 1994. EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu yfir EFTA-ríkjum sem eiga aðild að EES-samningnum, það er Íslandi, Liechtenstein og Noregi. Hlutverk dómstólsins er fyrst og fremst að tryggja samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og þeirra ákvæða í löggjöf ESB sem tekin eru efnislega upp í þann samning, líkt og segir á Evrópuvefnum.Þrír dómarar eiga sæti í dómstólnum og situr Páll fyrir Íslands hönd.
Ráðningar Tengdar fréttir Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14 Mest lesið Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09
Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14