Páll orðinn forseti EFTA-dómstólsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. janúar 2018 11:17 Páll Hreinsson hefur verið dómari við EFTA-dómstólinn frá árinu 2011. Vísir/Ernir Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. Páll var kjörinn forseti í nóvember á síðasta ári. Páll, sem var Hæstaréttardómari áður en hann tók sæti í EFTA-dómstólinum sem fulltrúi Íslands árið 2011, mun gegna embætti forseta dómstólsins til 31. desember 2020, að því er kemur fram í tilkynningu frá dómstólnum.Tekur hann við embætti af Carl Baudenbacher sem verið hefur forseti dómstólsins frá 2003 en daginn eftir að Páll var kjörinn forseti tilkynnti Baudenbacher að hann hyggðist hætta sem dómari í dómstólnum.Baudenbacher tók við sem forseti dómstólsins af Þóri Vilhjálmssyni og mun Páll því verða annar Íslendingurinn sem gegnir embætti forseta dómstólsins sem stofnaður var árið 1994. EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu yfir EFTA-ríkjum sem eiga aðild að EES-samningnum, það er Íslandi, Liechtenstein og Noregi. Hlutverk dómstólsins er fyrst og fremst að tryggja samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og þeirra ákvæða í löggjöf ESB sem tekin eru efnislega upp í þann samning, líkt og segir á Evrópuvefnum.Þrír dómarar eiga sæti í dómstólnum og situr Páll fyrir Íslands hönd. Ráðningar Tengdar fréttir Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Sjá meira
Páll Hreinsson hefur verið skipaður forseti EFTA-dómstólsins frá og með 1. janúar síðastliðnum. Páll var kjörinn forseti í nóvember á síðasta ári. Páll, sem var Hæstaréttardómari áður en hann tók sæti í EFTA-dómstólinum sem fulltrúi Íslands árið 2011, mun gegna embætti forseta dómstólsins til 31. desember 2020, að því er kemur fram í tilkynningu frá dómstólnum.Tekur hann við embætti af Carl Baudenbacher sem verið hefur forseti dómstólsins frá 2003 en daginn eftir að Páll var kjörinn forseti tilkynnti Baudenbacher að hann hyggðist hætta sem dómari í dómstólnum.Baudenbacher tók við sem forseti dómstólsins af Þóri Vilhjálmssyni og mun Páll því verða annar Íslendingurinn sem gegnir embætti forseta dómstólsins sem stofnaður var árið 1994. EFTA-dómstóllinn hefur lögsögu yfir EFTA-ríkjum sem eiga aðild að EES-samningnum, það er Íslandi, Liechtenstein og Noregi. Hlutverk dómstólsins er fyrst og fremst að tryggja samræmda túlkun og beitingu EES-samningsins og þeirra ákvæða í löggjöf ESB sem tekin eru efnislega upp í þann samning, líkt og segir á Evrópuvefnum.Þrír dómarar eiga sæti í dómstólnum og situr Páll fyrir Íslands hönd.
Ráðningar Tengdar fréttir Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09 Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Sjá meira
Páll Hreinsson hættur hjá Hæstarétti Páll Hreinsson hæstaréttardómari hefur beðist lausnar sem dómari við Hæstarétt. 20. september 2017 09:09
Baudenbacher hættir í mars Forseti EFTA-dómstólsins mun láta af störfum þann 31. mars næstkomandi. 15. nóvember 2017 14:14