Létu höggin dynja á starfsmönnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. janúar 2018 06:25 Þarna fengu nokkrir að gista í nótt. Vísir/eyþór Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. Talið er að tveir menn hafi látið högg og spörk dynja á starfsmönnunum eftir að þeir höfðu sakað mennina um þjófnað. Þegar lögreglan mætti svo á staðinn skömmu síðar voru árásarmennirnir þó á bak og burt. Í skeyti lögreglunnar er ekki greint frá því hvort mennirnir tveir hafi í raun nappað einhverju úr versluninni - eða hversu alvarlega starfsmennirnir eru slasaðir eftir barsmíðarnar. Þá handtók lögreglan ökumann sem var grunaður undir akstur undir áhrifum vímuefna. Við leit á ökumanninum og í bifreið hans eiga að hafa fundist tveir brúsar af piparúða og hnúajárn. Ökumaðurinn var síðan látinn laus að lokinni skýrslu- og sýnatöku. Í bíl annars ökumanns, sem stöðvaður var skömmu fyrir klukkan 1 í nótt, fannst einnig hnúajárn ásamt einhverju magni stera. Hann er jafnframt grunaður um akstur undir áhrifum og var látinn laus að lokinni skýrslu- og sýnatöku. Annar ökumaður var að sama skapi handtekinn eftir að hann hafði ekið á ljósastaur. Bæði ljósastaurinn og bíllinn skemmdust mikið. Maðurinn var handtekinn, grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna og var hann fluttur í fangaklefa að lokinni sýnatöku. Lögreglumál Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira
Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. Talið er að tveir menn hafi látið högg og spörk dynja á starfsmönnunum eftir að þeir höfðu sakað mennina um þjófnað. Þegar lögreglan mætti svo á staðinn skömmu síðar voru árásarmennirnir þó á bak og burt. Í skeyti lögreglunnar er ekki greint frá því hvort mennirnir tveir hafi í raun nappað einhverju úr versluninni - eða hversu alvarlega starfsmennirnir eru slasaðir eftir barsmíðarnar. Þá handtók lögreglan ökumann sem var grunaður undir akstur undir áhrifum vímuefna. Við leit á ökumanninum og í bifreið hans eiga að hafa fundist tveir brúsar af piparúða og hnúajárn. Ökumaðurinn var síðan látinn laus að lokinni skýrslu- og sýnatöku. Í bíl annars ökumanns, sem stöðvaður var skömmu fyrir klukkan 1 í nótt, fannst einnig hnúajárn ásamt einhverju magni stera. Hann er jafnframt grunaður um akstur undir áhrifum og var látinn laus að lokinni skýrslu- og sýnatöku. Annar ökumaður var að sama skapi handtekinn eftir að hann hafði ekið á ljósastaur. Bæði ljósastaurinn og bíllinn skemmdust mikið. Maðurinn var handtekinn, grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna og var hann fluttur í fangaklefa að lokinni sýnatöku.
Lögreglumál Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira