Sægrænir hamborgarar og skrautlegir stuðningsmenn: NFL úrslitakeppnin heldur áfram á Stöð 2 Sport Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. janúar 2018 17:16 Bills stuðningsmenn eru þeir skrautlegustu Í Bandaríkjunum og þó víða væri leitað. Vísir // Getty NFL – úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld á Stöð 2 sport með tveim hörkuleikjum. Fyrri leikurinn í dag hefst klukkan 18:05 að íslenskum tíma og er á milli Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. Leikurinn fer fram í Jacksonville og er þetta í fyrsta skipti síðan 1999 sem að leikur í úrslitakeppninni er spilaður í þeirri ágætu borg í Flórída. Í tilefni af því ætla Jaguars að bjóða uppá vægast sagt skrautlegar veitingar. Hamborgarar og bjór af dælu verða í sægrænum lit, sama lit og búningur Jaguars.The @Jaguars will be serving teal cheeseburgers (!?!) and ice cream made by @delawarenorth at their playoff game this weekend pic.twitter.com/7x13lLF0Tg — Will Brinson (@WillBrinson) January 4, 2018 Vörn Jaguars, sem hefur verið sú besta í NFL – deildinni þetta tímabil, fleytti þeim í úrslitakeppnina. Þá hefur hlaupaleikur liðsins, með Leonard Fournette í fararbroddi, verið frábær. Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina.Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 Bills-mafían, eins og stuðningsmenn Buffalo Bills kalla sig, fögnuðu einnig eins og þeim einum er lagið.Didn’t break the table but screw it the Bills are in the playoffs #GoBillspic.twitter.com/9BLh1wqvbI — Hunter O'Donoghue (@HunterOD2pt0) January 1, 2018 Síðari leikurinn hefst klukkan 21:40 að íslenskum tíma og er á milli New Orleans Saints og Carolina Panthers. Sóknarleikur Saints, með nýliðann stórkostlega, Alvin Kamara, í fararbroddi hefur verið einn sá besti í deildinni. Þá hefur hinn reynslumikli leikstjórnandi liðsins, Drew Brees, verið frábær sem fyrr. Kamara komst í fréttirnar í vikunni fyrir sparsemi sína, en hann segist einungis hafa keypt kjúklingavængi eftir að hann fékk tæplega milljón dollara bónus frá liðinu.Alvin Kamara's got his priorities straight. pic.twitter.com/9jeFLrJvqb — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 4, 2018 Lið Carolina Panthers, sem laut í lægra hald gegn Denver Broncos í leiknum um Superbowl árið 2015, hefur hins vegar alla burði til þess að valda liði Saints vandræðum. Varnarleikur þeirra hefur á köflum verið frábær og þá er leikstjórnandi liðsins, Cam Newton, fær um að taka yfir leiki þegar hann er í stuði. NFL Tengdar fréttir Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30 Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sjá meira
NFL – úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld á Stöð 2 sport með tveim hörkuleikjum. Fyrri leikurinn í dag hefst klukkan 18:05 að íslenskum tíma og er á milli Jacksonville Jaguars og Buffalo Bills. Leikurinn fer fram í Jacksonville og er þetta í fyrsta skipti síðan 1999 sem að leikur í úrslitakeppninni er spilaður í þeirri ágætu borg í Flórída. Í tilefni af því ætla Jaguars að bjóða uppá vægast sagt skrautlegar veitingar. Hamborgarar og bjór af dælu verða í sægrænum lit, sama lit og búningur Jaguars.The @Jaguars will be serving teal cheeseburgers (!?!) and ice cream made by @delawarenorth at their playoff game this weekend pic.twitter.com/7x13lLF0Tg — Will Brinson (@WillBrinson) January 4, 2018 Vörn Jaguars, sem hefur verið sú besta í NFL – deildinni þetta tímabil, fleytti þeim í úrslitakeppnina. Þá hefur hlaupaleikur liðsins, með Leonard Fournette í fararbroddi, verið frábær. Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. Leikmenn Buffalo Bills voru samankomnir í búningsklefanum og fylgdust með því í sjónvarpinu þegar Cincinnati Bengals vann endurkomusigur á Baltimore Ravens og tryggði Bills-liðinu farseðilinn í úrslitakeppnina.Watching this on repeat all day. #GoBillspic.twitter.com/vq7sFAumHq — Buffalo Bills (@buffalobills) January 1, 2018 Bills-mafían, eins og stuðningsmenn Buffalo Bills kalla sig, fögnuðu einnig eins og þeim einum er lagið.Didn’t break the table but screw it the Bills are in the playoffs #GoBillspic.twitter.com/9BLh1wqvbI — Hunter O'Donoghue (@HunterOD2pt0) January 1, 2018 Síðari leikurinn hefst klukkan 21:40 að íslenskum tíma og er á milli New Orleans Saints og Carolina Panthers. Sóknarleikur Saints, með nýliðann stórkostlega, Alvin Kamara, í fararbroddi hefur verið einn sá besti í deildinni. Þá hefur hinn reynslumikli leikstjórnandi liðsins, Drew Brees, verið frábær sem fyrr. Kamara komst í fréttirnar í vikunni fyrir sparsemi sína, en hann segist einungis hafa keypt kjúklingavængi eftir að hann fékk tæplega milljón dollara bónus frá liðinu.Alvin Kamara's got his priorities straight. pic.twitter.com/9jeFLrJvqb — NFL on ESPN (@ESPNNFL) January 4, 2018 Lið Carolina Panthers, sem laut í lægra hald gegn Denver Broncos í leiknum um Superbowl árið 2015, hefur hins vegar alla burði til þess að valda liði Saints vandræðum. Varnarleikur þeirra hefur á köflum verið frábær og þá er leikstjórnandi liðsins, Cam Newton, fær um að taka yfir leiki þegar hann er í stuði.
NFL Tengdar fréttir Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30 Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sjá meira
Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4. janúar 2018 23:30
Bills sendi Bengals fullan bíl af kjúklingavængjum Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati. 5. janúar 2018 22:45