Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. desember 2017 14:00 Orri Dýrason þykir einn besti trommari landsins og jafnvel heims. Hann kippti sér lítið upp við athugasemdir konunnar enda allt til gamans gert. Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Orri mun hafa verið í miklu jólaskapi og langaði að spreyta sig á öðruvísi trommusetti. Orri er búsettur í London en framundan hjá Sigur Rós eru fernir tónleikar í Hörpu milli jóla og nýárs samhliða listahátíðinni Norður og niður. Orri hafði trommað í örstutta stund þegar gangandi vegfarandi sagði: "I hope he has a day job. He's not going to earn any money doing that," sem mætti þýða á íslensku: „Ég vona að hann sé með vinnu. Hann er ekki að fara þéna pening á þessu.“ Ljóst er að konan sem hellti sér yfir Orra vissi ekki að þarna var á ferðinni afar fær trommari, sem þó var að spreyta sig á trommum af allt annarri gerð en hann spilar á í tónlistarsölumheimsins.Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Instagram og er einn aðdáandi Sigur Rósar í London sársvekktur að hafa ekki áttað sig á því að Orri væri að tromma. Hann hefði gengið framhjá á meðan Orri var að leika sér.Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem Sigur Rós deilir á Instagram. For lease navidad A post shared by sigur rós (@sigurros) on Dec 19, 2017 at 2:08pm PST Tónlist Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. Orri mun hafa verið í miklu jólaskapi og langaði að spreyta sig á öðruvísi trommusetti. Orri er búsettur í London en framundan hjá Sigur Rós eru fernir tónleikar í Hörpu milli jóla og nýárs samhliða listahátíðinni Norður og niður. Orri hafði trommað í örstutta stund þegar gangandi vegfarandi sagði: "I hope he has a day job. He's not going to earn any money doing that," sem mætti þýða á íslensku: „Ég vona að hann sé með vinnu. Hann er ekki að fara þéna pening á þessu.“ Ljóst er að konan sem hellti sér yfir Orra vissi ekki að þarna var á ferðinni afar fær trommari, sem þó var að spreyta sig á trommum af allt annarri gerð en hann spilar á í tónlistarsölumheimsins.Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Instagram og er einn aðdáandi Sigur Rósar í London sársvekktur að hafa ekki áttað sig á því að Orri væri að tromma. Hann hefði gengið framhjá á meðan Orri var að leika sér.Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu sem Sigur Rós deilir á Instagram. For lease navidad A post shared by sigur rós (@sigurros) on Dec 19, 2017 at 2:08pm PST
Tónlist Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira