Þakklátir fantasy-spilarar styrktu málefnin sem skipta Gurley máli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. desember 2017 14:30 Margir NFL-leikmenn hata fantasy enda fá þeir að heyra það frá spilurum er þeir standa sig ekki. Todd Gurley kann að meta fantasy í dag. vísir/getty Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. Gurley fór nefnilega gjörsamlega á kostum síðustu tvær vikur á meðan úrslitakeppnir í fantasy-deildunum fóru fram. Miðað við stigin sem Gurley nældi í fyrir eigendur sína var nánast ómögulegt fyrir andstæðingana að vinna.Fantasy is not so bad after all lol that’s major Love. Thank you and Happy Holidays. https://t.co/l2J9s5cWxe — Todd Gurley II (@TG3II) December 27, 2017 Fyrir það voru fantasy-spilararnir afar þakklátir og fjöldi þeirra þakkaði Gurley fyrir frammistöðuna með því að setja fé í þær góðgerðarstofnanir sem Gurley hefur helst styrkt. „Þetta var ótrúlegt að sjá á Twitter. Að fólki sé ekki sama og styrki, sama hversu lítið það er, skiptir miklu máli fyrir mig,“ sagði Gurley. Hann olli fantasy-spilurum vonbrigðum í fyrra með frammistöðu sinni en bætti heldur betur fyrir það núna með því að fara á kostum er allt var undir.@MatthewBerryTMR Only fair to give something back, right @TG3II? pic.twitter.com/0kI2xTgQuP— Jeff Fell (@fellzy33) December 27, 2017 @MatthewBerryTMR I won both my leagues this year thanks to @TG3II and am happy to donate to a great cause. Thanks for the suggestion! pic.twitter.com/NHfFRVzSZR— Lee M (@LeeMarino13) December 27, 2017 Thank you @TG3II for the amazing run you've had, leading me to a championship win!! @MatthewBerryTMR pic.twitter.com/zyp9xdqABK— Robb Ruegemer (@HowiesHotWings) December 27, 2017 NFL Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Flestir sem fylgjast með NFL-deildinni spila fantasy-leik samhliða glápinu. Þeir sem voru með hlaupara LA Rams, Todd Gurley, í sínu liði stóðu flestir uppi sem sigurvegarar í sinni deild í ár. Gurley fór nefnilega gjörsamlega á kostum síðustu tvær vikur á meðan úrslitakeppnir í fantasy-deildunum fóru fram. Miðað við stigin sem Gurley nældi í fyrir eigendur sína var nánast ómögulegt fyrir andstæðingana að vinna.Fantasy is not so bad after all lol that’s major Love. Thank you and Happy Holidays. https://t.co/l2J9s5cWxe — Todd Gurley II (@TG3II) December 27, 2017 Fyrir það voru fantasy-spilararnir afar þakklátir og fjöldi þeirra þakkaði Gurley fyrir frammistöðuna með því að setja fé í þær góðgerðarstofnanir sem Gurley hefur helst styrkt. „Þetta var ótrúlegt að sjá á Twitter. Að fólki sé ekki sama og styrki, sama hversu lítið það er, skiptir miklu máli fyrir mig,“ sagði Gurley. Hann olli fantasy-spilurum vonbrigðum í fyrra með frammistöðu sinni en bætti heldur betur fyrir það núna með því að fara á kostum er allt var undir.@MatthewBerryTMR Only fair to give something back, right @TG3II? pic.twitter.com/0kI2xTgQuP— Jeff Fell (@fellzy33) December 27, 2017 @MatthewBerryTMR I won both my leagues this year thanks to @TG3II and am happy to donate to a great cause. Thanks for the suggestion! pic.twitter.com/NHfFRVzSZR— Lee M (@LeeMarino13) December 27, 2017 Thank you @TG3II for the amazing run you've had, leading me to a championship win!! @MatthewBerryTMR pic.twitter.com/zyp9xdqABK— Robb Ruegemer (@HowiesHotWings) December 27, 2017
NFL Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira