Skúli Mogensen markaðsmaður ársins 12. desember 2017 21:57 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Skúla verðlaunin á Kjarvalsstöðum í kvöld. Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn Markaðsmaður ársins 2017 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Þetta var samhljóða álit dómnefndar ÍMARK. Árleg Markaðsverðlaun ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í kvöld á Kjarvalstöðum, en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Markaðsmanni ársins verðlaun fyrir árið 2017. Íslensku Markaðsverðlaunin hafa verið afhent 25 sinnum, en þetta er í 19. skiptið sem ÍMARK heiðar einstakling fyrir vel unnin markaðsstörf. Dómnefndin í ár var skipuð fólki úr íslensku atvinnulífi. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar var formaður dómnefndar en Andri var jafnframt kjörin Markaðsmaður ársins 2015. Ásamt honum sátu í dómnefnd Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar, Andrés Jónsson eigandi og stofnandi Góðra samskipta, María Hrund Marinósdóttir, formaður stjórnar ÍMARK, Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, Ólafur Þór Gylfason, framkvæmdastjóri MMR, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir og Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK. Það má með sanni segja að Wow air sé markaðsdrifið fyrirtæki þar sem allar aðgerðir fyrirtækissins eru grundvallaðar á þörfum markaðsins og settar fram með ferskum og líflegum hætti sem skapaði fljótt öfluga samkeppni á flugmarkaði,“ segir í tilkynningu frá ÍMARK. „Skúli hefur stýrt félaginu með hugrekki, krafti og sterkri markaðsnálgun að leiðarljósi í fyrirtæki sem býður ódýrt flug til vinsælla áfangastaða í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu, allan ársins hring. Flugfélagið hefur vaxið á ótrúlegum hraða frá stofnun þess og fjöldi gesta vaxið jafnt og þétt frá fyrsta fluginu 2012. Árið 2013 flaug WOW air með yfir 400.000 gesti.“ Fréttir ársins 2017 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira
Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn Markaðsmaður ársins 2017 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Þetta var samhljóða álit dómnefndar ÍMARK. Árleg Markaðsverðlaun ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í kvöld á Kjarvalstöðum, en Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Markaðsmanni ársins verðlaun fyrir árið 2017. Íslensku Markaðsverðlaunin hafa verið afhent 25 sinnum, en þetta er í 19. skiptið sem ÍMARK heiðar einstakling fyrir vel unnin markaðsstörf. Dómnefndin í ár var skipuð fólki úr íslensku atvinnulífi. Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar var formaður dómnefndar en Andri var jafnframt kjörin Markaðsmaður ársins 2015. Ásamt honum sátu í dómnefnd Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar, Andrés Jónsson eigandi og stofnandi Góðra samskipta, María Hrund Marinósdóttir, formaður stjórnar ÍMARK, Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri, Ólafur Þór Gylfason, framkvæmdastjóri MMR, Elín Helga Sveinbjörnsdóttir og Jón Þorgeir Kristjánsson, framkvæmdastjóri ÍMARK. Það má með sanni segja að Wow air sé markaðsdrifið fyrirtæki þar sem allar aðgerðir fyrirtækissins eru grundvallaðar á þörfum markaðsins og settar fram með ferskum og líflegum hætti sem skapaði fljótt öfluga samkeppni á flugmarkaði,“ segir í tilkynningu frá ÍMARK. „Skúli hefur stýrt félaginu með hugrekki, krafti og sterkri markaðsnálgun að leiðarljósi í fyrirtæki sem býður ódýrt flug til vinsælla áfangastaða í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu, allan ársins hring. Flugfélagið hefur vaxið á ótrúlegum hraða frá stofnun þess og fjöldi gesta vaxið jafnt og þétt frá fyrsta fluginu 2012. Árið 2013 flaug WOW air með yfir 400.000 gesti.“
Fréttir ársins 2017 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Sjá meira