Vilja byggja helmingi fleiri íbúðir en skipulag gerir ráð fyrir Sveinn Arnarsson skrifar 14. desember 2017 07:00 Bjarg vill byggja 60 íbúðir í tveimur byggingum. vísir/vilhelm Bjarg íbúðafélag hefur óskað eftir því að fjölga íbúðum um helming á lóð sem það hefur fengið úthlutað í Hraunskarði í Hafnarfirði. Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, segir fjölda íbúða á lóðinni og kvaðir um ytra útlit húsanna útiloka að hægt sé að byggja hagkvæmar litlar íbúðir fyrir þá tekjulægstu. Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun sem er rekin án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Félagið var stofnað af BSRB og Alþýðusambandi Íslands og sitja forsvarsmenn þeirra í stjórn Bjargs. Hinn 30. desember 2016 fékk Bjarg samþykkt stofnframlag ríkisins vegna lóðar fyrir 32 íbúðir í sex litlum fjölbýlum við Hraunskarð. Ljóst var að sá fjöldi væri ekki hagkvæmur og var óskað eftir fjölgun íbúða um tíu og var það samþykkt í maí á þessu ári. Nú fer Bjarg fram á að geta byggt 60 íbúðir í tveimur byggingum í stað 42 íbúða í samtals sex fjölbýlishúsum. „Það er okkar mat að skipulagið hamli því að við getum byggt hagkvæmar litlar íbúðir. Markmiðið er að byggja íbúðir fyrir lægstu tekjutíundirnar og því þurfum við að byggja hagkvæmt til að verkefnið standi undir sér,“ segir Björn. Erindi Bjargs var tekið til umræðu á fundi skipulagsráðs Hafnarfjarðar í gær. Málið verður unnið áfram í bæjarkerfinu með Bjargi og von verður á niðurstöðu í málinu á fyrsta fundi nefndarinnar á nýju ári, sem áætlaður er þann 9. janúar. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira
Bjarg íbúðafélag hefur óskað eftir því að fjölga íbúðum um helming á lóð sem það hefur fengið úthlutað í Hraunskarði í Hafnarfirði. Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, segir fjölda íbúða á lóðinni og kvaðir um ytra útlit húsanna útiloka að hægt sé að byggja hagkvæmar litlar íbúðir fyrir þá tekjulægstu. Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun sem er rekin án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Félagið var stofnað af BSRB og Alþýðusambandi Íslands og sitja forsvarsmenn þeirra í stjórn Bjargs. Hinn 30. desember 2016 fékk Bjarg samþykkt stofnframlag ríkisins vegna lóðar fyrir 32 íbúðir í sex litlum fjölbýlum við Hraunskarð. Ljóst var að sá fjöldi væri ekki hagkvæmur og var óskað eftir fjölgun íbúða um tíu og var það samþykkt í maí á þessu ári. Nú fer Bjarg fram á að geta byggt 60 íbúðir í tveimur byggingum í stað 42 íbúða í samtals sex fjölbýlishúsum. „Það er okkar mat að skipulagið hamli því að við getum byggt hagkvæmar litlar íbúðir. Markmiðið er að byggja íbúðir fyrir lægstu tekjutíundirnar og því þurfum við að byggja hagkvæmt til að verkefnið standi undir sér,“ segir Björn. Erindi Bjargs var tekið til umræðu á fundi skipulagsráðs Hafnarfjarðar í gær. Málið verður unnið áfram í bæjarkerfinu með Bjargi og von verður á niðurstöðu í málinu á fyrsta fundi nefndarinnar á nýju ári, sem áætlaður er þann 9. janúar.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Fleiri fréttir Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sjá meira