Vilja byggja helmingi fleiri íbúðir en skipulag gerir ráð fyrir Sveinn Arnarsson skrifar 14. desember 2017 07:00 Bjarg vill byggja 60 íbúðir í tveimur byggingum. vísir/vilhelm Bjarg íbúðafélag hefur óskað eftir því að fjölga íbúðum um helming á lóð sem það hefur fengið úthlutað í Hraunskarði í Hafnarfirði. Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, segir fjölda íbúða á lóðinni og kvaðir um ytra útlit húsanna útiloka að hægt sé að byggja hagkvæmar litlar íbúðir fyrir þá tekjulægstu. Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun sem er rekin án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Félagið var stofnað af BSRB og Alþýðusambandi Íslands og sitja forsvarsmenn þeirra í stjórn Bjargs. Hinn 30. desember 2016 fékk Bjarg samþykkt stofnframlag ríkisins vegna lóðar fyrir 32 íbúðir í sex litlum fjölbýlum við Hraunskarð. Ljóst var að sá fjöldi væri ekki hagkvæmur og var óskað eftir fjölgun íbúða um tíu og var það samþykkt í maí á þessu ári. Nú fer Bjarg fram á að geta byggt 60 íbúðir í tveimur byggingum í stað 42 íbúða í samtals sex fjölbýlishúsum. „Það er okkar mat að skipulagið hamli því að við getum byggt hagkvæmar litlar íbúðir. Markmiðið er að byggja íbúðir fyrir lægstu tekjutíundirnar og því þurfum við að byggja hagkvæmt til að verkefnið standi undir sér,“ segir Björn. Erindi Bjargs var tekið til umræðu á fundi skipulagsráðs Hafnarfjarðar í gær. Málið verður unnið áfram í bæjarkerfinu með Bjargi og von verður á niðurstöðu í málinu á fyrsta fundi nefndarinnar á nýju ári, sem áætlaður er þann 9. janúar. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira
Bjarg íbúðafélag hefur óskað eftir því að fjölga íbúðum um helming á lóð sem það hefur fengið úthlutað í Hraunskarði í Hafnarfirði. Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, segir fjölda íbúða á lóðinni og kvaðir um ytra útlit húsanna útiloka að hægt sé að byggja hagkvæmar litlar íbúðir fyrir þá tekjulægstu. Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignarstofnun sem er rekin án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði. Félagið var stofnað af BSRB og Alþýðusambandi Íslands og sitja forsvarsmenn þeirra í stjórn Bjargs. Hinn 30. desember 2016 fékk Bjarg samþykkt stofnframlag ríkisins vegna lóðar fyrir 32 íbúðir í sex litlum fjölbýlum við Hraunskarð. Ljóst var að sá fjöldi væri ekki hagkvæmur og var óskað eftir fjölgun íbúða um tíu og var það samþykkt í maí á þessu ári. Nú fer Bjarg fram á að geta byggt 60 íbúðir í tveimur byggingum í stað 42 íbúða í samtals sex fjölbýlishúsum. „Það er okkar mat að skipulagið hamli því að við getum byggt hagkvæmar litlar íbúðir. Markmiðið er að byggja íbúðir fyrir lægstu tekjutíundirnar og því þurfum við að byggja hagkvæmt til að verkefnið standi undir sér,“ segir Björn. Erindi Bjargs var tekið til umræðu á fundi skipulagsráðs Hafnarfjarðar í gær. Málið verður unnið áfram í bæjarkerfinu með Bjargi og von verður á niðurstöðu í málinu á fyrsta fundi nefndarinnar á nýju ári, sem áætlaður er þann 9. janúar.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Grunaður um að hafa farið inn á heimili og brotið á barni Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Sjá meira