Tilgangur viðburðarins er að gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að fylgjast með útköllum sem henni berast, fjölda þeirra og hversu margvísleg þau eru. Á meðan viðburðinum stendur munu embættin nota #löggutíst til að merkja skilaboðin. Lögreglan hefur nokkrum sinnum áður verið með slík löggutíst og hafa þau gefist vel, en tilgangur þeirra er að gefa almenningi innsýn í störf lögreglu með því að fylgjast með útköllum sem henni berast, fjölda þeirra og hversu margvísleg þau eru.
Hægt er að fylgjast með löggutístinu hér fyrir neðan: