FBI varaði Trump við Rússum í kosningabaráttunni Kjartan Kjartansson skrifar 18. desember 2017 23:39 Trump var varaður við því sérstaklega að erlendir aðilar myndu reyna að njósna um framboð hans eða lauma sér inn í raðir þess. Vísir/AFP Bandaríska alríkislögreglan FBI varaði Donald Trump við að erlend óvinaríki, þar á meðal Rússar, myndu reyna að njósna um eða lauma sér inn í forsetaframboð hans í fyrra. Á þeim tíma höfðu nokkrir starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa. Þeir greindu FBI þó ekki frá þeim samskiptum.NBC-fréttastöðin greinir frá þessu. Háttsettir fulltrúar FBI hafi fundað með Trump þegar hann var orðinn frambjóðandi repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í fyrra. Þeir hafi sömuleiðis fundað með Hillary Clinton. Fundunum var ætlað að fræða frambjóðendurna og nánustu aðstoðarmenn þeirra um hættuna á erlendum njósnum. Frambjóðendurnir voru hvattir til þess að gera FBI viðvart um grunsamlegar umleitanir erlendra aðila. Þegar framboðið fékk viðvörunina höfðu að minnsta kosti sjö starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa eða einstaklinga sem tengjast Rússlandi. Engin gögn eru til um að framboðið hafi greint FBI frá þeim samskiptum, að sögn NBC. Á þeim tíma er FBI sagt hafa þegar vitað af grunsamlegu mynstri samskipta starfsmanna framboðsins við Rússa. Rannsókn hafi þá verið á frumstigum. Hvíta húsið segir að Trump hafi ekki vitað af samskiptum starfsmanna framboðsins við Rússa. Það sé ekki fréttnæmt að hann hafi fengið staðlaða kynningu frá alríkislögreglunni um leyniþjónustumál. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15 Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19 Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Bandaríska alríkislögreglan FBI varaði Donald Trump við að erlend óvinaríki, þar á meðal Rússar, myndu reyna að njósna um eða lauma sér inn í forsetaframboð hans í fyrra. Á þeim tíma höfðu nokkrir starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa. Þeir greindu FBI þó ekki frá þeim samskiptum.NBC-fréttastöðin greinir frá þessu. Háttsettir fulltrúar FBI hafi fundað með Trump þegar hann var orðinn frambjóðandi repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í fyrra. Þeir hafi sömuleiðis fundað með Hillary Clinton. Fundunum var ætlað að fræða frambjóðendurna og nánustu aðstoðarmenn þeirra um hættuna á erlendum njósnum. Frambjóðendurnir voru hvattir til þess að gera FBI viðvart um grunsamlegar umleitanir erlendra aðila. Þegar framboðið fékk viðvörunina höfðu að minnsta kosti sjö starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa eða einstaklinga sem tengjast Rússlandi. Engin gögn eru til um að framboðið hafi greint FBI frá þeim samskiptum, að sögn NBC. Á þeim tíma er FBI sagt hafa þegar vitað af grunsamlegu mynstri samskipta starfsmanna framboðsins við Rússa. Rannsókn hafi þá verið á frumstigum. Hvíta húsið segir að Trump hafi ekki vitað af samskiptum starfsmanna framboðsins við Rússa. Það sé ekki fréttnæmt að hann hafi fengið staðlaða kynningu frá alríkislögreglunni um leyniþjónustumál.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15 Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19 Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15
Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19
Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03