NBA: Kyrie Irving tryggði Celtics sigur Dagur Lárusson skrifar 3. desember 2017 10:00 Kyrie Irving í leiknum í nótt. vísir/getty Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Boston Celtics fékk Phoenix Suns í heimsókn en fyrir leikinn höfðu heimamenn tapað aðeins 4 leikjum á tímabilinu. Boston Celtics byrjaði leikinn betur og var yfir eftir 1.leikhluta 31-22 og í hálfleik var staðan 60-54 fyrir Celtics þannig leikurinn var heldur jafn. Í seinni hálfleiknum hélt Boston forystunni út allt til loka en stigahæsti leikmaður liðsins í 116-111 sigri var Kyrie Irving sem setti 19 stig og skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í blálokin sem nánast tryggði sigurinn. LA Lakers fór í heimsókn til Denver þar sem liðið mætti Denver Nuggets. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en það voru heimamenn frá Denver sem voru með forystuna oftar en ekki en það voru þó gestirnir sem fóru með forystuna inn í leikhlé og var staðan þá 59-55. Heimamenn tóku við sér í seinni hálfleiknum og fóru smátt og smátt að taka völdin á vellinum og unnu að lokum sigur 115-110. Stigahæsti leikmaður Denver var Jamal Murray með 28 stig á meðan Brook Lopez var stighæstur hjá Lakers með 15 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Celtics og Suns.Úrslitin í nótt: Boston Celtics 116-111 Phoenix Suns Dallas Mavericks 108-82 LA Clippers Brooklyn Nets 102-114 Atlanta Hawks Cleveland 116-111 Memphis Grizzlies Philadelphia 108-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 109-104 Sacramento Kings Denver Nuggets 115-100 LA Lakers Portland Trail Blazers 116-123 New Orleans Pelicans NBA Tengdar fréttir NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
Það fóru átta leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem meðal annars Boston Celtics, LA Lakers og Cleveland Cavaliers áttu leiki. Boston Celtics fékk Phoenix Suns í heimsókn en fyrir leikinn höfðu heimamenn tapað aðeins 4 leikjum á tímabilinu. Boston Celtics byrjaði leikinn betur og var yfir eftir 1.leikhluta 31-22 og í hálfleik var staðan 60-54 fyrir Celtics þannig leikurinn var heldur jafn. Í seinni hálfleiknum hélt Boston forystunni út allt til loka en stigahæsti leikmaður liðsins í 116-111 sigri var Kyrie Irving sem setti 19 stig og skoraði mikilvæga þriggja stiga körfu í blálokin sem nánast tryggði sigurinn. LA Lakers fór í heimsókn til Denver þar sem liðið mætti Denver Nuggets. Leikurinn var jafn frá upphafi til enda en það voru heimamenn frá Denver sem voru með forystuna oftar en ekki en það voru þó gestirnir sem fóru með forystuna inn í leikhlé og var staðan þá 59-55. Heimamenn tóku við sér í seinni hálfleiknum og fóru smátt og smátt að taka völdin á vellinum og unnu að lokum sigur 115-110. Stigahæsti leikmaður Denver var Jamal Murray með 28 stig á meðan Brook Lopez var stighæstur hjá Lakers með 15 stig. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Celtics og Suns.Úrslitin í nótt: Boston Celtics 116-111 Phoenix Suns Dallas Mavericks 108-82 LA Clippers Brooklyn Nets 102-114 Atlanta Hawks Cleveland 116-111 Memphis Grizzlies Philadelphia 108-103 Detroit Pistons Milwaukee Bucks 109-104 Sacramento Kings Denver Nuggets 115-100 LA Lakers Portland Trail Blazers 116-123 New Orleans Pelicans
NBA Tengdar fréttir NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00 Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
NBA: Klay Thompson með 27 stig í sigri Golden State Bandaríski körfuboltinn hélt áfram að rúlla en átt leikir fóru fram í NBA í nótt. Meðal þeirra liða sem var í eldlínunni voru Golden State, Miami Heat og Chicago Bulls. 2. desember 2017 10:00
Durant: Ég verð að þegja Kevin Durant, leikmaður Golden State, var ekki parsáttur eftir leikinn í nótt þrátt fyrir sigur á Orlando Magic. 2. desember 2017 15:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn