Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Kvenfólk er sterkara kynið Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour