Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Litríkt og þjóðlegt Glamour Litríku dragtirnar hennar Hillary Clinton Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour