Sleit hásin um leið og hann tryggði sínu liði sigurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2017 11:00 D'Onta Foreman. Vísir/Getty D'Onta Foreman átti mjög góðan leik í NFL-deildinni í gær þegar lið hans Houston Texans vann sigur á Arizona Cardinals 31-21. D'Onta Foreman er nýliði og var að eiga sinn besta leik á tímabilinu en það er ljóst að leikirnir verða ekki fleiri hjá honum á þessu tímabili. Foreman hleypur ekki aftur inn á völlinn í NFL fyrr en í fyrsta lagi haustið 2018. Ástæðan er að hann meiddist illa um leið og hann gulltryggði Texans liðinu sigurinn í leiknum í gær. Foreman skoraði þá snertimark eftir flott 34 jarda hlaup en virtist slíta hásin rétt áður en hann komst inn í endamarkið. Það er varla hægt að ímynda sér hvernig honum leið á þeirri stundu og hvað þá þegar alvarleiki meiðslanna kom í ljós.WATCH: D'Onta Foreman tore his Achilles while scoring TD, out for season READ: https://t.co/lnO2d6dfSY#Texanspic.twitter.com/2xDHXqDQa3 — The Texans Wire (@TheTexansWire) November 19, 2017 John McClain, blaðamaður Houston Chronicle, sagði fyrst frá því að D'Onta Foreman væri með slitna hásin. Foreman talaði sjálfur um að þetta var verið súrsætur dagur en hér fyrir neðan má sjá þetta atvik.#Texans Foreman for a 34-yard touchdown pic.twitter.com/3XR1ZAsD17 — Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) November 19, 2017 D'Onta Foreman var á þessari stundu búinn að hlaupa 65 jarda með boltann og skora tvö snertimörk. Hann hafði hlaupið samtals 262 jarda í fyrstu níu leikjunum. Þetta var því hans langbesti leikur á leiktíðinni. Stuðningsmenn Houston Texans hljóta að halda að einhver sé á móti þeim því fyrr í vetur missti liðið einnig annan frábæran nýliða í alvarleg meiðsli en það var leikstjórnandann Deshaun Watson. Hann sleit krossband á æfingu þegar spekingar voru farnir að tala um hann sem einn besta leikstjórnanda NFL-deildarinnar..@D33_foreman will NOT be stopped. It's a @houstontexans TOUCHDOWN! #Texanspic.twitter.com/YLt3bxtoTO — NFL (@NFL) November 19, 2017TOUCHDOWN #TEXANS!!!!!!! pic.twitter.com/RddHJCc0AB— Houston Texans (@HoustonTexans) November 19, 2017 NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
D'Onta Foreman átti mjög góðan leik í NFL-deildinni í gær þegar lið hans Houston Texans vann sigur á Arizona Cardinals 31-21. D'Onta Foreman er nýliði og var að eiga sinn besta leik á tímabilinu en það er ljóst að leikirnir verða ekki fleiri hjá honum á þessu tímabili. Foreman hleypur ekki aftur inn á völlinn í NFL fyrr en í fyrsta lagi haustið 2018. Ástæðan er að hann meiddist illa um leið og hann gulltryggði Texans liðinu sigurinn í leiknum í gær. Foreman skoraði þá snertimark eftir flott 34 jarda hlaup en virtist slíta hásin rétt áður en hann komst inn í endamarkið. Það er varla hægt að ímynda sér hvernig honum leið á þeirri stundu og hvað þá þegar alvarleiki meiðslanna kom í ljós.WATCH: D'Onta Foreman tore his Achilles while scoring TD, out for season READ: https://t.co/lnO2d6dfSY#Texanspic.twitter.com/2xDHXqDQa3 — The Texans Wire (@TheTexansWire) November 19, 2017 John McClain, blaðamaður Houston Chronicle, sagði fyrst frá því að D'Onta Foreman væri með slitna hásin. Foreman talaði sjálfur um að þetta var verið súrsætur dagur en hér fyrir neðan má sjá þetta atvik.#Texans Foreman for a 34-yard touchdown pic.twitter.com/3XR1ZAsD17 — Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) November 19, 2017 D'Onta Foreman var á þessari stundu búinn að hlaupa 65 jarda með boltann og skora tvö snertimörk. Hann hafði hlaupið samtals 262 jarda í fyrstu níu leikjunum. Þetta var því hans langbesti leikur á leiktíðinni. Stuðningsmenn Houston Texans hljóta að halda að einhver sé á móti þeim því fyrr í vetur missti liðið einnig annan frábæran nýliða í alvarleg meiðsli en það var leikstjórnandann Deshaun Watson. Hann sleit krossband á æfingu þegar spekingar voru farnir að tala um hann sem einn besta leikstjórnanda NFL-deildarinnar..@D33_foreman will NOT be stopped. It's a @houstontexans TOUCHDOWN! #Texanspic.twitter.com/YLt3bxtoTO — NFL (@NFL) November 19, 2017TOUCHDOWN #TEXANS!!!!!!! pic.twitter.com/RddHJCc0AB— Houston Texans (@HoustonTexans) November 19, 2017
NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira