Einn söngvara Backstreet Boys hafnar ásökun um nauðgun Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 21:43 Carter hefur undanfarið sungið með Backstreet Boys í Las Vegas. Vísir/AFP Nick Carter, einn söngvara strákahljómsveitarinnar Backstreet Boys sem naut mikillar lýðhylli í kringum aldamót, neitar því að hafa nauðgað söngkonu úr stúlknasveit fyrir fimmtán áran. Söngkonan Melissa Schuman sakar Carter um að hafa nauðgað sér þegar hún var 18 ára en hann 22 ára. Schuman var í stúlknasveitinni Dream á 10. áratug síðustu aldar. Hún setti ásökunina fram í bloggfærslu fyrr í þessum mánuði, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Fullyrti hún að Carter hefði neytt hana til munnmaka og nauðgað henni árið 2002. Hún sagðist hafa ákveðið að stíga fram í kjölfar öldu frásagna kvenna af kynferðislegu áreiti og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir af hálfu valdamikilla manna. „Melissa hefur aldrei tjáð mér á meðan við vorum saman eða síðan þá að eitthvað sem við gerðum væri ekki með vilja beggja,“ segir Carter sem nú er 37 ára gamall í yfirlýsingu til fjölmiðla. Fullyrðir hann að það sé andstætt eðli hans að valda manneskju skaða eða þjáningu. Segist hann í áfalli og vera sorgmæddur yfir ásökunum Schuman. Backstreet Boys var ein stærsta strákahljómsveit heims seint á 10. áratug síðustu aldar og þeim fyrsta á þessari öld. MeToo Bandaríkin Tónlist Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndum Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira
Nick Carter, einn söngvara strákahljómsveitarinnar Backstreet Boys sem naut mikillar lýðhylli í kringum aldamót, neitar því að hafa nauðgað söngkonu úr stúlknasveit fyrir fimmtán áran. Söngkonan Melissa Schuman sakar Carter um að hafa nauðgað sér þegar hún var 18 ára en hann 22 ára. Schuman var í stúlknasveitinni Dream á 10. áratug síðustu aldar. Hún setti ásökunina fram í bloggfærslu fyrr í þessum mánuði, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Fullyrti hún að Carter hefði neytt hana til munnmaka og nauðgað henni árið 2002. Hún sagðist hafa ákveðið að stíga fram í kjölfar öldu frásagna kvenna af kynferðislegu áreiti og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir af hálfu valdamikilla manna. „Melissa hefur aldrei tjáð mér á meðan við vorum saman eða síðan þá að eitthvað sem við gerðum væri ekki með vilja beggja,“ segir Carter sem nú er 37 ára gamall í yfirlýsingu til fjölmiðla. Fullyrðir hann að það sé andstætt eðli hans að valda manneskju skaða eða þjáningu. Segist hann í áfalli og vera sorgmæddur yfir ásökunum Schuman. Backstreet Boys var ein stærsta strákahljómsveit heims seint á 10. áratug síðustu aldar og þeim fyrsta á þessari öld.
MeToo Bandaríkin Tónlist Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndum Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira