Einn söngvara Backstreet Boys hafnar ásökun um nauðgun Kjartan Kjartansson skrifar 22. nóvember 2017 21:43 Carter hefur undanfarið sungið með Backstreet Boys í Las Vegas. Vísir/AFP Nick Carter, einn söngvara strákahljómsveitarinnar Backstreet Boys sem naut mikillar lýðhylli í kringum aldamót, neitar því að hafa nauðgað söngkonu úr stúlknasveit fyrir fimmtán áran. Söngkonan Melissa Schuman sakar Carter um að hafa nauðgað sér þegar hún var 18 ára en hann 22 ára. Schuman var í stúlknasveitinni Dream á 10. áratug síðustu aldar. Hún setti ásökunina fram í bloggfærslu fyrr í þessum mánuði, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Fullyrti hún að Carter hefði neytt hana til munnmaka og nauðgað henni árið 2002. Hún sagðist hafa ákveðið að stíga fram í kjölfar öldu frásagna kvenna af kynferðislegu áreiti og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir af hálfu valdamikilla manna. „Melissa hefur aldrei tjáð mér á meðan við vorum saman eða síðan þá að eitthvað sem við gerðum væri ekki með vilja beggja,“ segir Carter sem nú er 37 ára gamall í yfirlýsingu til fjölmiðla. Fullyrðir hann að það sé andstætt eðli hans að valda manneskju skaða eða þjáningu. Segist hann í áfalli og vera sorgmæddur yfir ásökunum Schuman. Backstreet Boys var ein stærsta strákahljómsveit heims seint á 10. áratug síðustu aldar og þeim fyrsta á þessari öld. MeToo Bandaríkin Tónlist Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Nick Carter, einn söngvara strákahljómsveitarinnar Backstreet Boys sem naut mikillar lýðhylli í kringum aldamót, neitar því að hafa nauðgað söngkonu úr stúlknasveit fyrir fimmtán áran. Söngkonan Melissa Schuman sakar Carter um að hafa nauðgað sér þegar hún var 18 ára en hann 22 ára. Schuman var í stúlknasveitinni Dream á 10. áratug síðustu aldar. Hún setti ásökunina fram í bloggfærslu fyrr í þessum mánuði, að því er kemur fram í frétt Reuters-fréttastofunnar. Fullyrti hún að Carter hefði neytt hana til munnmaka og nauðgað henni árið 2002. Hún sagðist hafa ákveðið að stíga fram í kjölfar öldu frásagna kvenna af kynferðislegu áreiti og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir af hálfu valdamikilla manna. „Melissa hefur aldrei tjáð mér á meðan við vorum saman eða síðan þá að eitthvað sem við gerðum væri ekki með vilja beggja,“ segir Carter sem nú er 37 ára gamall í yfirlýsingu til fjölmiðla. Fullyrðir hann að það sé andstætt eðli hans að valda manneskju skaða eða þjáningu. Segist hann í áfalli og vera sorgmæddur yfir ásökunum Schuman. Backstreet Boys var ein stærsta strákahljómsveit heims seint á 10. áratug síðustu aldar og þeim fyrsta á þessari öld.
MeToo Bandaríkin Tónlist Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira