Skotárás í barnaskóla í Kaliforníu Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2017 19:45 Einhverjir eru sagðir særðir og nemendur skólans eru þar á meðal. Vísir/Getty Minnst fimm eru látnir eftir skotárás í norðurhluta Kaliforníu. Vopnaður maður hleypti af skotum á nokkrum stöðum og þar á meðal í barnaskóla í Rancho Tehama norður af Sacramento. Árásarmaðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu, er sagður hafa verið vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og tveimur skammbyssum. Sjö munu hafa verið fluttir á sjúkrahús og þar á meðal þrjú börn.Í fyrstu var haft eftir fjölmiðlum ytra að tvö börn hefðu dáið í árásinni. Þau dóu ekki heldur særðust en það hefur verið leiðrétt. Aldur þeirra sem dóu hefur ekki verið gefinn upp.Samkvæmt frétt NBC mun maðurinn hafa hleypt af skotum á nokkrum stöðum við og í skólanum. Hann er sagður hafa skotið á fólk að handahófi.LA Times segir að lögreglan telji að skotárásin hafi byrjað sem heimiliserjur og að maðurinn hafi hleypt af skotum á sjö stöðum. Heildarfjöldi látinna og særðra liggi ekki fyrir enn.Maðurinn hér að neðan, Brian Flint, segir að árásarmaðurinn hafi stolið bíl sínum og skotið herbergisfélaga sinn til bana. Hann segir að maðurinn heiti Kevin og að hann hafi verið að skjóta mikið úr byssum á undanförnum dögum. Sömuleiðis hafði hann hótað Flint og herbergisfélaga hans.Here is part of an interview with the man who says his truck was stolen and his roommate was shot and killed by the alleged shooter who is described as a known felon in his 50's named Kevin. #RanchoTehamashooting pic.twitter.com/ZNdwmdOwU7— Sara Stinson (@SaraStinsonNews) November 14, 2017 Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Minnst fimm eru látnir eftir skotárás í norðurhluta Kaliforníu. Vopnaður maður hleypti af skotum á nokkrum stöðum og þar á meðal í barnaskóla í Rancho Tehama norður af Sacramento. Árásarmaðurinn, sem var skotinn til bana af lögreglu, er sagður hafa verið vopnaður hálfsjálfvirkum riffli og tveimur skammbyssum. Sjö munu hafa verið fluttir á sjúkrahús og þar á meðal þrjú börn.Í fyrstu var haft eftir fjölmiðlum ytra að tvö börn hefðu dáið í árásinni. Þau dóu ekki heldur særðust en það hefur verið leiðrétt. Aldur þeirra sem dóu hefur ekki verið gefinn upp.Samkvæmt frétt NBC mun maðurinn hafa hleypt af skotum á nokkrum stöðum við og í skólanum. Hann er sagður hafa skotið á fólk að handahófi.LA Times segir að lögreglan telji að skotárásin hafi byrjað sem heimiliserjur og að maðurinn hafi hleypt af skotum á sjö stöðum. Heildarfjöldi látinna og særðra liggi ekki fyrir enn.Maðurinn hér að neðan, Brian Flint, segir að árásarmaðurinn hafi stolið bíl sínum og skotið herbergisfélaga sinn til bana. Hann segir að maðurinn heiti Kevin og að hann hafi verið að skjóta mikið úr byssum á undanförnum dögum. Sömuleiðis hafði hann hótað Flint og herbergisfélaga hans.Here is part of an interview with the man who says his truck was stolen and his roommate was shot and killed by the alleged shooter who is described as a known felon in his 50's named Kevin. #RanchoTehamashooting pic.twitter.com/ZNdwmdOwU7— Sara Stinson (@SaraStinsonNews) November 14, 2017
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira