Kári Kristján: Verður helvíti gæjalegur leikur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2017 14:30 Kári Kristján í leik gegn Fjölni. vísir/ernir Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. „Okkur líst bara vel á þetta. Þetta er útsláttarkeppni og það skiptir engu hverjum þú mætir,“ sagði Kári í samtali við Vísi eftir dráttinn í dag. Kári segir að Eyjamenn ætli sér langt í bikarkeppninni í ár. „Við ætlum rosalega langt í bikarnum. Auðvitað ætlum við í Höllina og lita hana hvíta og smá svarta,“ sagði Kári. ÍBV mætir toppliði FH í stórleik 9. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta verður flottur handboltaleikur. FH-ingarnir eru búnir að vera hrikalega beittir og flottir. Þeir líta vel út og eru með flotta menn í öllum stöðum. Ég held að þetta verði helvíti gæjalegur leikur,“ sagði Kári. ÍBV situr í 4. sæti Olís-deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki sem hafa allir verið á útivelli. Með sigri í kvöld fara Eyjamenn upp í 3. sætið og minnka forskot FH-inga á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Kári segir að leikurinn í Kaplakrika í kvöld sé prófraun á lið ÍBV. „Það má alveg segja það. Við erum búnir að vera á fínu róli þótt allir búist við því að við vinnum alla leiki með einhverri óhemju. Við erum allavega búnir að skila punktum í hús og ætlum að taka tvo í kvöld,“ sagði Kári að endingu. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Olís-deild karla Tengdar fréttir Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson og félagar í ÍBV drógust gegn Fjölni í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í dag. „Okkur líst bara vel á þetta. Þetta er útsláttarkeppni og það skiptir engu hverjum þú mætir,“ sagði Kári í samtali við Vísi eftir dráttinn í dag. Kári segir að Eyjamenn ætli sér langt í bikarkeppninni í ár. „Við ætlum rosalega langt í bikarnum. Auðvitað ætlum við í Höllina og lita hana hvíta og smá svarta,“ sagði Kári. ÍBV mætir toppliði FH í stórleik 9. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. „Þetta verður flottur handboltaleikur. FH-ingarnir eru búnir að vera hrikalega beittir og flottir. Þeir líta vel út og eru með flotta menn í öllum stöðum. Ég held að þetta verði helvíti gæjalegur leikur,“ sagði Kári. ÍBV situr í 4. sæti Olís-deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki sem hafa allir verið á útivelli. Með sigri í kvöld fara Eyjamenn upp í 3. sætið og minnka forskot FH-inga á toppi deildarinnar niður í tvö stig. Kári segir að leikurinn í Kaplakrika í kvöld sé prófraun á lið ÍBV. „Það má alveg segja það. Við erum búnir að vera á fínu róli þótt allir búist við því að við vinnum alla leiki með einhverri óhemju. Við erum allavega búnir að skila punktum í hús og ætlum að taka tvo í kvöld,“ sagði Kári að endingu. Leikur FH og ÍBV hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00 Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00 Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Þessi tölfræði segir að ÍBV á ekki að eiga séns í Kaplakrika í kvöld Stórleikur níundu umferðar Olís-deildar karla fer fram í kvöld þegar að FH tekur á móti ÍBV 15. nóvember 2017 12:00
Eyjar breytast í Alcatraz fyrir strákana: Er í lagi að stelpurnar spili í annars flokks sal? ÍBV spilar ellefu af fjórtán leikjum sem það á eftir í Olís-deild karla á heimavelli. 15. nóvember 2017 10:00
Dregið í 16-liða Coca Cola-bikarsins | Patrekur fer á sinn gamla heimavöll Dregið var í 16-liða úrslit Coca Cola-bikars karla í dag. 15. nóvember 2017 12:00