Andri Rúnar orðinn leikmaður Helsingborg Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 16:19 Andri Rúnar í búningi Helsingborg mynd/HIF Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður Helsingborg í Svíþjóð.Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að viðræður á milli Andra Rúnars og félagsins væru komnar langt á leið, en félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt í þessu. Andri Rúnar spilaði með Grindvíkingum í Pepsi-deildinni í sumar og varð markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann hafði áður spilað með Víkingi Reykjavík frá 2014-16. Hinn 26-ára Bolvíkingur verður gjaldgengur í að spila með sínu nýja félagi í janúar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. „Það er mjög gott að vera hér og ég hlakka mjög mikið til að spila fyrir frábæra stuðningsmenn HIF,“ sagði Andri Rúnar í tilkynningu félagsins. Här är han - Andri Runar Bjarnason! #HIF A post shared by Torbjörn Dencker (@torbjorndencker) on Nov 4, 2017 at 9:05am PDT Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. 30. september 2017 16:33 Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2. október 2017 06:00 Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2. október 2017 09:15 Andri Rúnar með tilboð frá Norðurlöndum Markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar er líklega á leiðinni í atvinnumennsku. 18. október 2017 12:47 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Andri Rúnar Bjarnason er orðinn leikmaður Helsingborg í Svíþjóð.Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að viðræður á milli Andra Rúnars og félagsins væru komnar langt á leið, en félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt í þessu. Andri Rúnar spilaði með Grindvíkingum í Pepsi-deildinni í sumar og varð markahæstur í deildinni með 19 mörk. Hann hafði áður spilað með Víkingi Reykjavík frá 2014-16. Hinn 26-ára Bolvíkingur verður gjaldgengur í að spila með sínu nýja félagi í janúar. Hann skrifaði undir tveggja ára samning. „Það er mjög gott að vera hér og ég hlakka mjög mikið til að spila fyrir frábæra stuðningsmenn HIF,“ sagði Andri Rúnar í tilkynningu félagsins. Här är han - Andri Runar Bjarnason! #HIF A post shared by Torbjörn Dencker (@torbjorndencker) on Nov 4, 2017 at 9:05am PDT
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. 30. september 2017 16:33 Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2. október 2017 06:00 Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2. október 2017 09:15 Andri Rúnar með tilboð frá Norðurlöndum Markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar er líklega á leiðinni í atvinnumennsku. 18. október 2017 12:47 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Fleiri fréttir Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Sjá meira
Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. 30. september 2017 16:33
Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. 2. október 2017 06:00
Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. 2. október 2017 09:15
Andri Rúnar með tilboð frá Norðurlöndum Markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar er líklega á leiðinni í atvinnumennsku. 18. október 2017 12:47