„Það er ekkert formlegt í gangi“ Birgir Olgeirsson skrifar 6. nóvember 2017 15:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Ernir „Þetta í rauninni kemur kannski á óvart en það var gott að þetta var reynt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um þær fréttir að stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokksins og Pírata hafi siglt í strand. Hún segir það hafa verið rökrétt hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, að reyna þetta stjórnarmynstur í ljósi úrslita kosninganna. Katrín greindi frá því í þinghúsinu í dag að hún hefði svigrúm fram eftir degi til að fara yfir aðra möguleika í stöðunni áður en hún fer á fund forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Spurð hvort að búið sé að hafa samband við Viðreisn segir Þorgerður engar formlegar viðræður í gangi. „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Þorgerður en bætir við að það sé mikilvægt að og heilbrigt fyrir stjórnmálin að fólk tali saman. Hún segist geta trúað því að það verði kominn einhver gangur í viðræður um annað stjórnarmynstur um komandi helgi. Hvort Viðreisn verði hluti af þeim viðræðum vill hún ekkert gefa út um. „Ég ef ítrekað að við erum ekki að fara í ríkisstjórn til að fara í ríkisstjórn. Ef við getum stutt við eitthvað sem er gott og stuðlar að stöðugleika fyrir samfélagið munum við ekki láta okkur eftir liggja. Við allavega förum rólega.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
„Þetta í rauninni kemur kannski á óvart en það var gott að þetta var reynt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um þær fréttir að stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokksins og Pírata hafi siglt í strand. Hún segir það hafa verið rökrétt hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, að reyna þetta stjórnarmynstur í ljósi úrslita kosninganna. Katrín greindi frá því í þinghúsinu í dag að hún hefði svigrúm fram eftir degi til að fara yfir aðra möguleika í stöðunni áður en hún fer á fund forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Spurð hvort að búið sé að hafa samband við Viðreisn segir Þorgerður engar formlegar viðræður í gangi. „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Þorgerður en bætir við að það sé mikilvægt að og heilbrigt fyrir stjórnmálin að fólk tali saman. Hún segist geta trúað því að það verði kominn einhver gangur í viðræður um annað stjórnarmynstur um komandi helgi. Hvort Viðreisn verði hluti af þeim viðræðum vill hún ekkert gefa út um. „Ég ef ítrekað að við erum ekki að fara í ríkisstjórn til að fara í ríkisstjórn. Ef við getum stutt við eitthvað sem er gott og stuðlar að stöðugleika fyrir samfélagið munum við ekki láta okkur eftir liggja. Við allavega förum rólega.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11
Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52
Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51