„Það er ekkert formlegt í gangi“ Birgir Olgeirsson skrifar 6. nóvember 2017 15:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Ernir „Þetta í rauninni kemur kannski á óvart en það var gott að þetta var reynt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um þær fréttir að stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokksins og Pírata hafi siglt í strand. Hún segir það hafa verið rökrétt hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, að reyna þetta stjórnarmynstur í ljósi úrslita kosninganna. Katrín greindi frá því í þinghúsinu í dag að hún hefði svigrúm fram eftir degi til að fara yfir aðra möguleika í stöðunni áður en hún fer á fund forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Spurð hvort að búið sé að hafa samband við Viðreisn segir Þorgerður engar formlegar viðræður í gangi. „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Þorgerður en bætir við að það sé mikilvægt að og heilbrigt fyrir stjórnmálin að fólk tali saman. Hún segist geta trúað því að það verði kominn einhver gangur í viðræður um annað stjórnarmynstur um komandi helgi. Hvort Viðreisn verði hluti af þeim viðræðum vill hún ekkert gefa út um. „Ég ef ítrekað að við erum ekki að fara í ríkisstjórn til að fara í ríkisstjórn. Ef við getum stutt við eitthvað sem er gott og stuðlar að stöðugleika fyrir samfélagið munum við ekki láta okkur eftir liggja. Við allavega förum rólega.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
„Þetta í rauninni kemur kannski á óvart en það var gott að þetta var reynt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um þær fréttir að stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokksins og Pírata hafi siglt í strand. Hún segir það hafa verið rökrétt hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, að reyna þetta stjórnarmynstur í ljósi úrslita kosninganna. Katrín greindi frá því í þinghúsinu í dag að hún hefði svigrúm fram eftir degi til að fara yfir aðra möguleika í stöðunni áður en hún fer á fund forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Spurð hvort að búið sé að hafa samband við Viðreisn segir Þorgerður engar formlegar viðræður í gangi. „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Þorgerður en bætir við að það sé mikilvægt að og heilbrigt fyrir stjórnmálin að fólk tali saman. Hún segist geta trúað því að það verði kominn einhver gangur í viðræður um annað stjórnarmynstur um komandi helgi. Hvort Viðreisn verði hluti af þeim viðræðum vill hún ekkert gefa út um. „Ég ef ítrekað að við erum ekki að fara í ríkisstjórn til að fara í ríkisstjórn. Ef við getum stutt við eitthvað sem er gott og stuðlar að stöðugleika fyrir samfélagið munum við ekki láta okkur eftir liggja. Við allavega förum rólega.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Sjá meira
Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11
Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52
Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51