Nýi Salvadorinn í liði KR talaði íslensku: Stórt skref fyrir mig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2017 19:45 Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila í svart-hvítu og undir stjórn Rúnars Kristinssonar í Pepsi deildinni næsta sumar. Arnar Björnsson ræddi við Pablo Punyed í kvöldfréttum Stöð 2 en Punyed er 27 ára gamall og kemur frá El Salvador í Mið-Ameríku. Punyed hefur spilað í íslensku deildinni frá 2012 og talaði íslensku við Arnar Björnsson á blaðamannfundi í Frostaskjóli í dag. „KR er besta liðið á Íslandi og ég er sjálfur að taka stórt skref með því að koma hingað,“ sagði Pablo Punyed. „KR er með tvo góða þjálfara sem hafa mikla reynslu úr fótboltanum sem leikmenn. Það er gott skref að koma til þeirra,“ sagði Pablo. „Það vilja allir vinna KR og mig langar að hafa þessa pressu á mér. Pressuna á að vera á toppnum með KR,“ sagði Pablo en heldur hann að hann geti orðið betri fótboltamaður undir stjórn Rúnars Kristinssonar? „Já að sjálfsögðu. Bjarni (Guðjónsson aðstoðarþjálfari) var líka miðjumaður og ég get lært af honum líka. Rúnar þjálfaði í Noregi og Belgíu og ég vil læra meira og meira af þeim báðum,“ sagði Pablo. Pablo talar góða íslensku og Arnar hrósaði honum fyrir það. „Ég er búinn að vera á Íslandi í sex ár en það er erfitt að tala íslensku. Ég reyni alltaf að gera mitt besta. Ég segi ekki öllum að ég tala íslensku og er svolítið undir radarnum,“ sagði Pablo léttur að lokum. Það má sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pablo Punyed kvaddi ÍBV í gær og samdi við KR í dag | Beitir og Pálmi framlengdu Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. 6. nóvember 2017 16:25 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila í svart-hvítu og undir stjórn Rúnars Kristinssonar í Pepsi deildinni næsta sumar. Arnar Björnsson ræddi við Pablo Punyed í kvöldfréttum Stöð 2 en Punyed er 27 ára gamall og kemur frá El Salvador í Mið-Ameríku. Punyed hefur spilað í íslensku deildinni frá 2012 og talaði íslensku við Arnar Björnsson á blaðamannfundi í Frostaskjóli í dag. „KR er besta liðið á Íslandi og ég er sjálfur að taka stórt skref með því að koma hingað,“ sagði Pablo Punyed. „KR er með tvo góða þjálfara sem hafa mikla reynslu úr fótboltanum sem leikmenn. Það er gott skref að koma til þeirra,“ sagði Pablo. „Það vilja allir vinna KR og mig langar að hafa þessa pressu á mér. Pressuna á að vera á toppnum með KR,“ sagði Pablo en heldur hann að hann geti orðið betri fótboltamaður undir stjórn Rúnars Kristinssonar? „Já að sjálfsögðu. Bjarni (Guðjónsson aðstoðarþjálfari) var líka miðjumaður og ég get lært af honum líka. Rúnar þjálfaði í Noregi og Belgíu og ég vil læra meira og meira af þeim báðum,“ sagði Pablo. Pablo talar góða íslensku og Arnar hrósaði honum fyrir það. „Ég er búinn að vera á Íslandi í sex ár en það er erfitt að tala íslensku. Ég reyni alltaf að gera mitt besta. Ég segi ekki öllum að ég tala íslensku og er svolítið undir radarnum,“ sagði Pablo léttur að lokum. Það má sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pablo Punyed kvaddi ÍBV í gær og samdi við KR í dag | Beitir og Pálmi framlengdu Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. 6. nóvember 2017 16:25 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Pablo Punyed kvaddi ÍBV í gær og samdi við KR í dag | Beitir og Pálmi framlengdu Pablo Punyed skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar. 6. nóvember 2017 16:25
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann