Seinni bylgjan: Lið októbermánaðar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 16:30 Sérfræðingar Seinni bylgjunnar völdu í gærkvöld þá sem skarað höfðu fram úr í nýliðnum mánuði. Hreiðar Levý Guðmundsson markmaður Gróttu stendur á milli stanganna í úrvalsliði mánaðarins. Þrír FH-ingar eiga sæti í liðinu, þeir Ágúst Birgisson línumaður og Óðinn Þór Ríkharðsson og Einar Rafn Eiðsson skipa svo hægri vænginn. FH vann alla þrjá leiki sína í október með yfirburðum og liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni. Leikstjórnandinn Matthías Daðason hjá Fram stjórnar þessu liði, en hann var mjög stöðugur með góðar frammistöður í mánuðinum. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er vinstri skytta, en hann er meðal bestu manna í deildinni. Hákon Daði Styrmisson er í vinstri hornamanni. Langbesti vinstri hornamaðurinn í deildinni að mati spekinga Seinni bylgjunnar. Liðið þjálfar Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga. Selfoss vann alla sína leiki í október, þar á meðal sterkan útisigur á Haukum.Úrvalslið Októbermánaðar úr kvennadeildinni er rautt. Haukar eiga tvo fulltrúa, Valsmenn þrjá og Selfoss í sínum dökku vínrauðu búningum einn. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markmaður Hauka, er í markinu. Liðsfélagi hennar Sigrún Jóhannsdóttir er í vinstra horninu. Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir er í hægra horninu. Félagar hennar úr Valsliðinu skipa skyttustöðurnar tvær, Diana Satkauskaite og Díana Dögg Magnúsdóttir Perla Ruth Albertsdóttir er á línunni, en hún þykir yfirburða línumaður í deildinni. Eyjakonan Ester Óskarsdóttir fullkomnar svo sjö manna liðið í leikstjórnandastöðunni. Þjálfari liðsins er Elías Már Halldórsson þjálfari Hauka. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar völdu í gærkvöld þá sem skarað höfðu fram úr í nýliðnum mánuði. Hreiðar Levý Guðmundsson markmaður Gróttu stendur á milli stanganna í úrvalsliði mánaðarins. Þrír FH-ingar eiga sæti í liðinu, þeir Ágúst Birgisson línumaður og Óðinn Þór Ríkharðsson og Einar Rafn Eiðsson skipa svo hægri vænginn. FH vann alla þrjá leiki sína í október með yfirburðum og liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni. Leikstjórnandinn Matthías Daðason hjá Fram stjórnar þessu liði, en hann var mjög stöðugur með góðar frammistöður í mánuðinum. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er vinstri skytta, en hann er meðal bestu manna í deildinni. Hákon Daði Styrmisson er í vinstri hornamanni. Langbesti vinstri hornamaðurinn í deildinni að mati spekinga Seinni bylgjunnar. Liðið þjálfar Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga. Selfoss vann alla sína leiki í október, þar á meðal sterkan útisigur á Haukum.Úrvalslið Októbermánaðar úr kvennadeildinni er rautt. Haukar eiga tvo fulltrúa, Valsmenn þrjá og Selfoss í sínum dökku vínrauðu búningum einn. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markmaður Hauka, er í markinu. Liðsfélagi hennar Sigrún Jóhannsdóttir er í vinstra horninu. Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir er í hægra horninu. Félagar hennar úr Valsliðinu skipa skyttustöðurnar tvær, Diana Satkauskaite og Díana Dögg Magnúsdóttir Perla Ruth Albertsdóttir er á línunni, en hún þykir yfirburða línumaður í deildinni. Eyjakonan Ester Óskarsdóttir fullkomnar svo sjö manna liðið í leikstjórnandastöðunni. Þjálfari liðsins er Elías Már Halldórsson þjálfari Hauka.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Fleiri fréttir Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira