Seinni bylgjan: Lið októbermánaðar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. nóvember 2017 16:30 Sérfræðingar Seinni bylgjunnar völdu í gærkvöld þá sem skarað höfðu fram úr í nýliðnum mánuði. Hreiðar Levý Guðmundsson markmaður Gróttu stendur á milli stanganna í úrvalsliði mánaðarins. Þrír FH-ingar eiga sæti í liðinu, þeir Ágúst Birgisson línumaður og Óðinn Þór Ríkharðsson og Einar Rafn Eiðsson skipa svo hægri vænginn. FH vann alla þrjá leiki sína í október með yfirburðum og liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni. Leikstjórnandinn Matthías Daðason hjá Fram stjórnar þessu liði, en hann var mjög stöðugur með góðar frammistöður í mánuðinum. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er vinstri skytta, en hann er meðal bestu manna í deildinni. Hákon Daði Styrmisson er í vinstri hornamanni. Langbesti vinstri hornamaðurinn í deildinni að mati spekinga Seinni bylgjunnar. Liðið þjálfar Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga. Selfoss vann alla sína leiki í október, þar á meðal sterkan útisigur á Haukum.Úrvalslið Októbermánaðar úr kvennadeildinni er rautt. Haukar eiga tvo fulltrúa, Valsmenn þrjá og Selfoss í sínum dökku vínrauðu búningum einn. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markmaður Hauka, er í markinu. Liðsfélagi hennar Sigrún Jóhannsdóttir er í vinstra horninu. Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir er í hægra horninu. Félagar hennar úr Valsliðinu skipa skyttustöðurnar tvær, Diana Satkauskaite og Díana Dögg Magnúsdóttir Perla Ruth Albertsdóttir er á línunni, en hún þykir yfirburða línumaður í deildinni. Eyjakonan Ester Óskarsdóttir fullkomnar svo sjö manna liðið í leikstjórnandastöðunni. Þjálfari liðsins er Elías Már Halldórsson þjálfari Hauka. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Sérfræðingar Seinni bylgjunnar völdu í gærkvöld þá sem skarað höfðu fram úr í nýliðnum mánuði. Hreiðar Levý Guðmundsson markmaður Gróttu stendur á milli stanganna í úrvalsliði mánaðarins. Þrír FH-ingar eiga sæti í liðinu, þeir Ágúst Birgisson línumaður og Óðinn Þór Ríkharðsson og Einar Rafn Eiðsson skipa svo hægri vænginn. FH vann alla þrjá leiki sína í október með yfirburðum og liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni. Leikstjórnandinn Matthías Daðason hjá Fram stjórnar þessu liði, en hann var mjög stöðugur með góðar frammistöður í mánuðinum. Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er vinstri skytta, en hann er meðal bestu manna í deildinni. Hákon Daði Styrmisson er í vinstri hornamanni. Langbesti vinstri hornamaðurinn í deildinni að mati spekinga Seinni bylgjunnar. Liðið þjálfar Patrekur Jóhannesson þjálfari Selfyssinga. Selfoss vann alla sína leiki í október, þar á meðal sterkan útisigur á Haukum.Úrvalslið Októbermánaðar úr kvennadeildinni er rautt. Haukar eiga tvo fulltrúa, Valsmenn þrjá og Selfoss í sínum dökku vínrauðu búningum einn. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markmaður Hauka, er í markinu. Liðsfélagi hennar Sigrún Jóhannsdóttir er í vinstra horninu. Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir er í hægra horninu. Félagar hennar úr Valsliðinu skipa skyttustöðurnar tvær, Diana Satkauskaite og Díana Dögg Magnúsdóttir Perla Ruth Albertsdóttir er á línunni, en hún þykir yfirburða línumaður í deildinni. Eyjakonan Ester Óskarsdóttir fullkomnar svo sjö manna liðið í leikstjórnandastöðunni. Þjálfari liðsins er Elías Már Halldórsson þjálfari Hauka.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira