Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2017 09:45 Stephen Curry brosti lítið í nótt. Vísir/AP Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Meistararnir réðu ekkert við Marc Gasol undir körfunni en Spánverjinn stóri og stæðilegi skoraði 34 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Stephen Curry var atkvæðamestur í liði Golden State Warriors með 37 stig en hann var rekinn úr húsi á lokamínútu leiksins fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann fleygði sínu fræga munnstykki í átt að dómurum leiksins. Cleveland Cavaliers tapaði sömuleiðis sínum öðrum leik þegar Lebron James og félagar lutu í lægra haldi fyrir Orlando Magic, 114-93, þrátt fyrir að Orlando léki án lykilmanna sinna, Elfrid Payton og Aaron Gordon. James var stigahæstur hjá Cleveland með 22 stig en Nikola Vucevic gerði 23 stig fyrir Magic. Þriðja ofurliðið, Oklahoma City Thunder, tapaði sömuleiðis en Carmelo Anthony var stigahæstur í liði Thunder sem tapaði með níu stiga mun fyrir Utah Jazz, 87-96. Carmelo gerði 26 stig en stigahæstur hjá Jazz var enginn annar en Joe Ingles með 19 stig. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo byrjar tímabilið af krafti en hann gerði 44 stig í naumum sigri Milwaukee Bucks á Portland Trailblazers. Úrslitin í nótt Toronto Raptors 128-94 Philadelphia 76ers Cleveland Cavaliers 93-114 Orlando Magic Miami Heat 112-108 Indiana Pacers New York Knicks 107-111 Detroit Pistons Chicago Bulls 77-87 San Antonio Spurs Houston Rockets 107-91 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 111-101 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 113-110 Portland Trailblazers Utah Jazz 96-87 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 130-88 Phoenix Suns NBA Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. Meistararnir réðu ekkert við Marc Gasol undir körfunni en Spánverjinn stóri og stæðilegi skoraði 34 stig ásamt því að taka 14 fráköst. Stephen Curry var atkvæðamestur í liði Golden State Warriors með 37 stig en hann var rekinn úr húsi á lokamínútu leiksins fyrir að missa stjórn á skapi sínu þegar hann fleygði sínu fræga munnstykki í átt að dómurum leiksins. Cleveland Cavaliers tapaði sömuleiðis sínum öðrum leik þegar Lebron James og félagar lutu í lægra haldi fyrir Orlando Magic, 114-93, þrátt fyrir að Orlando léki án lykilmanna sinna, Elfrid Payton og Aaron Gordon. James var stigahæstur hjá Cleveland með 22 stig en Nikola Vucevic gerði 23 stig fyrir Magic. Þriðja ofurliðið, Oklahoma City Thunder, tapaði sömuleiðis en Carmelo Anthony var stigahæstur í liði Thunder sem tapaði með níu stiga mun fyrir Utah Jazz, 87-96. Carmelo gerði 26 stig en stigahæstur hjá Jazz var enginn annar en Joe Ingles með 19 stig. Gríska undrið Giannis Antetokounmpo byrjar tímabilið af krafti en hann gerði 44 stig í naumum sigri Milwaukee Bucks á Portland Trailblazers. Úrslitin í nótt Toronto Raptors 128-94 Philadelphia 76ers Cleveland Cavaliers 93-114 Orlando Magic Miami Heat 112-108 Indiana Pacers New York Knicks 107-111 Detroit Pistons Chicago Bulls 77-87 San Antonio Spurs Houston Rockets 107-91 Dallas Mavericks Memphis Grizzlies 111-101 Golden State Warriors Milwaukee Bucks 113-110 Portland Trailblazers Utah Jazz 96-87 Oklahoma City Thunder Los Angeles Clippers 130-88 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn