Mótmælin eru að skaða NFL-deildina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2017 18:15 Jones ásamt Ezekiel Elliott, hlaupara Kúrekanna. vísir/getty Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, vill fara að fá botn í mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar er þjóðsöngurinn er leikinn því þessi mótmæli séu að skaða deildina. „Það er engin spurning lengur að þessi mótmæli eru að hafa neikvæð áhrif á deildina,“ sagði Jones sem hefur mikið til síns máls enda hefur áhorfið á leiki deildarinnar minnkað mikið. Það má rekja beint til mótmælanna sem hafa klofið bandarísku þjóðina í herðar niður. Fyrir tveim vikum síðan þá skipaði Jones leikmönnum sínum að standa meðan þjóðsöngurinn er leikinn. Þeir sem myndu ekki hlýða því fengju ekki að spila. Leikmenn hafa hlýtt því og standa nú allir sem einn. Ekki er langt síðan þeir tóku höndum saman í mótmælum og þá var Jones með þeim. Það hefur síðan breyst. „Ég er mjög stoltur af því hvernig leikmenn hafa brugðist við þessum skipunum mínum,“ sagði Jones en hann hefur eðlilega miklar áhyggjur af þeim tekjumissi sem Kúrekarnir og deildin hafa orðið fyrir. Viðræður á milli eigenda og leikmannasamtakanna um þetta málefni hafa staðið yfir síðustu misseri. NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, vill fara að fá botn í mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar er þjóðsöngurinn er leikinn því þessi mótmæli séu að skaða deildina. „Það er engin spurning lengur að þessi mótmæli eru að hafa neikvæð áhrif á deildina,“ sagði Jones sem hefur mikið til síns máls enda hefur áhorfið á leiki deildarinnar minnkað mikið. Það má rekja beint til mótmælanna sem hafa klofið bandarísku þjóðina í herðar niður. Fyrir tveim vikum síðan þá skipaði Jones leikmönnum sínum að standa meðan þjóðsöngurinn er leikinn. Þeir sem myndu ekki hlýða því fengju ekki að spila. Leikmenn hafa hlýtt því og standa nú allir sem einn. Ekki er langt síðan þeir tóku höndum saman í mótmælum og þá var Jones með þeim. Það hefur síðan breyst. „Ég er mjög stoltur af því hvernig leikmenn hafa brugðist við þessum skipunum mínum,“ sagði Jones en hann hefur eðlilega miklar áhyggjur af þeim tekjumissi sem Kúrekarnir og deildin hafa orðið fyrir. Viðræður á milli eigenda og leikmannasamtakanna um þetta málefni hafa staðið yfir síðustu misseri.
NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn