Donna Cruz hætt í Áttunni: „Þetta var bara komið gott“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. október 2017 14:30 Donna Cruz vakti mikla athygli hjá samfélagsmiðlaveldinu Áttan. „Þetta var bara komið gott. Ég ákvað að vera í Áttunni og geri alltaf bara hluti sem mér finnst skemmtilegir. Þetta var alveg gaman en líka bara komið gott,“ segir Donna Cruz sem var í viðtali við þá Brennslubræður á FM957 í morgun. Donna er að fara fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppni í Filippseyjum. „Þetta er alþjóðleg keppni sem allir í heiminum geta tekið þátt í og ég er mjög spennt. Ég held að það séu sextíu stelpur að fara taka þátt og ég tek þátt fyrir Íslands hönd.“ Hún segir að það hafi farið í taugarnar á sumum að hún væri að keppa fyrir Íslands hönd í keppninni þar sem hún er frá Filippseyjum. „Það fór víst í taugarnar á einhverjum í Filippseyjum, engum hér, en ég sagði bara að ég væri búin að búa á Íslandi allt mitt líf og get alveg tekið þátt fyrir Ísland.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Áttan Tengdar fréttir Biður fólk að sýna virðingu á Hrekkjavöku: „Húðlitur er ekki búningur“ Samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz biður fólk á að vanda valið á búningum fyrir Hrekkjavökuna í ár. 2. október 2017 13:30 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
„Þetta var bara komið gott. Ég ákvað að vera í Áttunni og geri alltaf bara hluti sem mér finnst skemmtilegir. Þetta var alveg gaman en líka bara komið gott,“ segir Donna Cruz sem var í viðtali við þá Brennslubræður á FM957 í morgun. Donna er að fara fyrir Íslands hönd í fegurðarsamkeppni í Filippseyjum. „Þetta er alþjóðleg keppni sem allir í heiminum geta tekið þátt í og ég er mjög spennt. Ég held að það séu sextíu stelpur að fara taka þátt og ég tek þátt fyrir Íslands hönd.“ Hún segir að það hafi farið í taugarnar á sumum að hún væri að keppa fyrir Íslands hönd í keppninni þar sem hún er frá Filippseyjum. „Það fór víst í taugarnar á einhverjum í Filippseyjum, engum hér, en ég sagði bara að ég væri búin að búa á Íslandi allt mitt líf og get alveg tekið þátt fyrir Ísland.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Áttan Tengdar fréttir Biður fólk að sýna virðingu á Hrekkjavöku: „Húðlitur er ekki búningur“ Samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz biður fólk á að vanda valið á búningum fyrir Hrekkjavökuna í ár. 2. október 2017 13:30 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Biður fólk að sýna virðingu á Hrekkjavöku: „Húðlitur er ekki búningur“ Samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz biður fólk á að vanda valið á búningum fyrir Hrekkjavökuna í ár. 2. október 2017 13:30