Loka Zöru í Kringlunni Birgir Olgeirsson skrifar 26. október 2017 16:24 Versluninni Zöru í Kringlunni verður lokað. vísir Hagar loka fataversluninni Zöru í Kringlunni á morgun. Á sama tíma verður opnuð stærri Zöru-verslun Í Smáralind að sögn Finns Árnason, forstjóra Haga. Í uppgjöri fyrirtækisins sem birt var á þriðjudag kemur fram að Zöru-versluninni í Kringlunni verði lokað en verslunin í Smáralind verði stækkuð og því ekki um fækkun á fermetrum að ræða. Í uppgjörinu kemur fram að verslunin í Smáralind verði betri, húsnæðiskosturinn sé hagkvæmari og þar með reksturinn einnig. Hagnaður Haga nam 1.532 milljónum króna á fyrri helmingi rekstrarársins og dróst saman um 30 prósent á milli ára. Hagnaðurinn var 2.161 milljón króna á sama tímabili í fyrra. Í uppgjörinu kemur fram að lokanir á verslunum spili þar stóran þátt vegna varanlegra breytinga á samkeppnisumhverfinu. Frá síðasta ári hafa Hagar lokað verslununum Debenhams í Smáralind, Topshop í Kringlunni og Smáralind, lokun matvöruhluta Hagkaups í Holtagörðum, lokun Korpuoutlets og lokun Útilífs í Glæsibæ. Undanfarin tvö ár hafa Hagar fækkað fermetrum undir verslunarrými um tuttugu þúsund talsins. Áætluð fækkun næstu tvö til þrjú ár er um sjö þúsund fermetrar miðað við sama rekstur. Hagar hafa fækkað verslunum sínum um 41 frá árinu 2008, úr 88 í 47.Úr uppgjöri Haga. Tengdar fréttir Hlutabréf Haga hríðfalla eftir uppgjör Hagnaðar smásölufélagsins Haga nam 682 milljónum króna á öðrum fjórðungi rekstrarárs félagsins, frá júní til ágúst, og dróst saman um tæplega 45 prósent á milli ára. Hagnaðurinn var 1.213 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem birt var síðdegis í gær. 25. október 2017 10:00 Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Hagar loka fataversluninni Zöru í Kringlunni á morgun. Á sama tíma verður opnuð stærri Zöru-verslun Í Smáralind að sögn Finns Árnason, forstjóra Haga. Í uppgjöri fyrirtækisins sem birt var á þriðjudag kemur fram að Zöru-versluninni í Kringlunni verði lokað en verslunin í Smáralind verði stækkuð og því ekki um fækkun á fermetrum að ræða. Í uppgjörinu kemur fram að verslunin í Smáralind verði betri, húsnæðiskosturinn sé hagkvæmari og þar með reksturinn einnig. Hagnaður Haga nam 1.532 milljónum króna á fyrri helmingi rekstrarársins og dróst saman um 30 prósent á milli ára. Hagnaðurinn var 2.161 milljón króna á sama tímabili í fyrra. Í uppgjörinu kemur fram að lokanir á verslunum spili þar stóran þátt vegna varanlegra breytinga á samkeppnisumhverfinu. Frá síðasta ári hafa Hagar lokað verslununum Debenhams í Smáralind, Topshop í Kringlunni og Smáralind, lokun matvöruhluta Hagkaups í Holtagörðum, lokun Korpuoutlets og lokun Útilífs í Glæsibæ. Undanfarin tvö ár hafa Hagar fækkað fermetrum undir verslunarrými um tuttugu þúsund talsins. Áætluð fækkun næstu tvö til þrjú ár er um sjö þúsund fermetrar miðað við sama rekstur. Hagar hafa fækkað verslunum sínum um 41 frá árinu 2008, úr 88 í 47.Úr uppgjöri Haga.
Tengdar fréttir Hlutabréf Haga hríðfalla eftir uppgjör Hagnaðar smásölufélagsins Haga nam 682 milljónum króna á öðrum fjórðungi rekstrarárs félagsins, frá júní til ágúst, og dróst saman um tæplega 45 prósent á milli ára. Hagnaðurinn var 1.213 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem birt var síðdegis í gær. 25. október 2017 10:00 Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Hlutabréf Haga hríðfalla eftir uppgjör Hagnaðar smásölufélagsins Haga nam 682 milljónum króna á öðrum fjórðungi rekstrarárs félagsins, frá júní til ágúst, og dróst saman um tæplega 45 prósent á milli ára. Hagnaðurinn var 1.213 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem birt var síðdegis í gær. 25. október 2017 10:00