Green og Beal hent úr húsi eftir hörkuslagsmál | Myndband Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. október 2017 11:15 Slagsmál í NBA í nótt vísir/getty Ríkjandi meistarar Golden State Warriors unnu nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt þar sem lokatölur urðu 120-117. Þeir Draymond Green og Bradley Beal tóku hins vegar takmarkaðan þátt í leiknum því þeir voru báðir sendir í sturtu skömmu fyrir hálfleik eftir að þeim lenti harkalega saman. Myndband af átökunum má sjá hér fyrir neðan. Green er þekktur fyrir að láta öllum illum látum inn á körfuboltavellinum en hann var hundóánægður með að vera vikið af velli. „Ég veit ekki til hvers er ætlast af mér þegar ég er laminn í tvígang. Manni er kennt sem krakki að maður eigi ekki að leyfa það. Hvað átti ég að gera? Ég á ákveðna sögu í deildinni og það er eina ástæðan fyrir því að ég var rekinn af velli.“ NBA Tengdar fréttir Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. 22. október 2017 09:45 Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. 28. október 2017 09:04 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Ríkjandi meistarar Golden State Warriors unnu nauman sigur á Washington Wizards í NBA-deildinni í nótt þar sem lokatölur urðu 120-117. Þeir Draymond Green og Bradley Beal tóku hins vegar takmarkaðan þátt í leiknum því þeir voru báðir sendir í sturtu skömmu fyrir hálfleik eftir að þeim lenti harkalega saman. Myndband af átökunum má sjá hér fyrir neðan. Green er þekktur fyrir að láta öllum illum látum inn á körfuboltavellinum en hann var hundóánægður með að vera vikið af velli. „Ég veit ekki til hvers er ætlast af mér þegar ég er laminn í tvígang. Manni er kennt sem krakki að maður eigi ekki að leyfa það. Hvað átti ég að gera? Ég á ákveðna sögu í deildinni og það er eina ástæðan fyrir því að ég var rekinn af velli.“
NBA Tengdar fréttir Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. 22. október 2017 09:45 Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. 28. október 2017 09:04 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Curry vikið af velli í öðru tapi meistaranna | Myndbönd Ríkjandi NBA meistarar Golden State Warriors fara illa af stað en liðið beið lægri hlut fyrir Memphis Grizzlies í nótt og hafa nú tapað tveimur af fyrstu þremur leikjum sínum. 22. október 2017 09:45
Porzingis tryggði Knicks montréttinn - Orlando Magic á toppnum | Myndbönd Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Orlando Magic varð fyrsta liðið til að leggja San Antonio Spurs að velli á tímabilinu og öll lið eru komin með sigur eftir að New York Knicks lagði nágranna sína í Brooklyn Nets. 28. október 2017 09:04