Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. október 2017 00:15 Terry Crews segist skilja að fólk velji að tilkynna ekki kynferðislegt ofbeldi. Getty Leikarinn Terry Crews sagði frá því á Twitter í kvöld að framkvæmdastjóri í Hollywood hafi áreitt sig kynferðislega. Framkvæmdastjórinn greip í kynfæri leikarans á viðburði í Hollywood en atvikið var ekki kært. Ástæða þess að Crews segir frá þessu opinberlega núna er að hann hafði fengið áfallastreyturöskun eftir fréttirnar um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. „Ég og eiginkona mín vorum á viðburði í Hollywood á síðasta ári og hátt settur Hollywood framkvæmdastjóri kom til mín og káfaði á kynfærum mínum utanklæða. Ég stökk aftur á bak og spurði Hvað ertu að gera? Konan mín sá þetta allt saman og við horfðum á hann eins og hann væri brjálaður. Hann glotti bara eins og fífl.“ Crews segist hafa hætt við að ráðast á manninn, sem hann greinir ekki á nafn, til að forðast fangelsi og fyrirsagnir í fjölmiðlum. Hjónin yfirgáfu viðburðinn strax en daginn eftir sagði Crews öllum sem hann þekkti sem voru að vinna með framkvæmdastjóranum frá þessu. „Hann hringdi í mig daginn eftir og baðst afsökunar en útskýrði aldrei af hverju hann gerði það sem hann gerði.“ Viðurkennir Crews að völd og áhrif framkvæmdastjórans hafi spilað hlutverk í ákvarðanatöku hans um að fara ekki með málið lengra. „Ég lét kyrrt liggja og ég skil af hverju svo margar konur sem verða fyrir þessu láta þetta kyrrt liggja.“ Vonar Crews að ákvörðun sín um að stíga fram og segja frá kynferðisofbeldinu muni hindra ofbeldismann og hvetja einhvern sem upplifir vonleysi. MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Leikarinn Terry Crews sagði frá því á Twitter í kvöld að framkvæmdastjóri í Hollywood hafi áreitt sig kynferðislega. Framkvæmdastjórinn greip í kynfæri leikarans á viðburði í Hollywood en atvikið var ekki kært. Ástæða þess að Crews segir frá þessu opinberlega núna er að hann hafði fengið áfallastreyturöskun eftir fréttirnar um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. „Ég og eiginkona mín vorum á viðburði í Hollywood á síðasta ári og hátt settur Hollywood framkvæmdastjóri kom til mín og káfaði á kynfærum mínum utanklæða. Ég stökk aftur á bak og spurði Hvað ertu að gera? Konan mín sá þetta allt saman og við horfðum á hann eins og hann væri brjálaður. Hann glotti bara eins og fífl.“ Crews segist hafa hætt við að ráðast á manninn, sem hann greinir ekki á nafn, til að forðast fangelsi og fyrirsagnir í fjölmiðlum. Hjónin yfirgáfu viðburðinn strax en daginn eftir sagði Crews öllum sem hann þekkti sem voru að vinna með framkvæmdastjóranum frá þessu. „Hann hringdi í mig daginn eftir og baðst afsökunar en útskýrði aldrei af hverju hann gerði það sem hann gerði.“ Viðurkennir Crews að völd og áhrif framkvæmdastjórans hafi spilað hlutverk í ákvarðanatöku hans um að fara ekki með málið lengra. „Ég lét kyrrt liggja og ég skil af hverju svo margar konur sem verða fyrir þessu láta þetta kyrrt liggja.“ Vonar Crews að ákvörðun sín um að stíga fram og segja frá kynferðisofbeldinu muni hindra ofbeldismann og hvetja einhvern sem upplifir vonleysi.
MeToo Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00 Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53 Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Lífið Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Lífið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Fleiri fréttir „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sjá meira
Ramola Garai um samskipti sín við Weinstein: „Ég var bara 18 ára og mér fannst á mér brotið“ Í viðtali við The Guardian segir leikkonan að hún hafi verið 18 ára þegar Weinstein boðaði hana á fund með sér á Savoy-hótelinu í London. 10. október 2017 11:00
Umfjöllun New Yorker varpar ljósi á mun flóknari sögu skuggahliða Weinstein Þrettán konur stíga fram í umfjöllun bandaríska tímaritsins sem segir frá "verst geymda“ leyndarmáli Hollywood. 10. október 2017 15:53
Angelina Jolie og Gwyneth Paltrow opna sig um ofbeldi af hálfu Weinstein Listinn af konum sem ásakað hafa bandaríska kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi lengist ört. 10. október 2017 21:00