Ágúst: Bjartsýnn ef þetta er bætingin milli leikja Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. október 2017 20:57 Ágúst getur verið ánægður með frammistöðu nýliðanna í dag „Það er rosa lítið hægt að segja í rauninni, við köstum þessu bara frá okkur“ sagði Ágúst Sigurður Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir grátlegt 69-73 tap Vals gegn Tindastól á heimavelli í annari umferð Dominos deildarinnar í körfubolta í kvöld. Hans menn skoruðu aðeins fimm stig í síðasta leikhlutanum, sem gaf Tindastóli færi á að sækja sigurinn eftir að nýliðarnir höfðu verið yfir allan leikinn. „Við erum yfir 61-44, svo við skorum bara átta stig á síðustu þrettán mínútunum eða eitthvað svoleiðis, í leiknum, en við fengum fullt af opnum skotum, fengum meira að segja opin sniðskot, þetta bara vildi ekki niður hjá okkur.“ „Á meðan að einhvern veginn allt fór úrskeiðis í sókninni þá hrundi vörnin á sama tíma, sem hafði verið frábær í leiknum. Það var ekki sami kraftur í vörninni eins og hún var,“ sagði Ágúst. Hann gat þó tekið margt jákvætt út úr leik sinna manna, en liðið steinlá fyrir Keflavík í fyrstu umferðinni. „Ef við ætlum að bæta okkur svona á milli leikja þá er ég bara mjög bjartsýnn á framhaldið. Við gerum okkur alveg grein fyrir okkar stöðu, við erum nýliðar í deildinni og þurfum að sanna okkur,“ sagði Ágúst Björgvinsson. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
„Það er rosa lítið hægt að segja í rauninni, við köstum þessu bara frá okkur“ sagði Ágúst Sigurður Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir grátlegt 69-73 tap Vals gegn Tindastól á heimavelli í annari umferð Dominos deildarinnar í körfubolta í kvöld. Hans menn skoruðu aðeins fimm stig í síðasta leikhlutanum, sem gaf Tindastóli færi á að sækja sigurinn eftir að nýliðarnir höfðu verið yfir allan leikinn. „Við erum yfir 61-44, svo við skorum bara átta stig á síðustu þrettán mínútunum eða eitthvað svoleiðis, í leiknum, en við fengum fullt af opnum skotum, fengum meira að segja opin sniðskot, þetta bara vildi ekki niður hjá okkur.“ „Á meðan að einhvern veginn allt fór úrskeiðis í sókninni þá hrundi vörnin á sama tíma, sem hafði verið frábær í leiknum. Það var ekki sami kraftur í vörninni eins og hún var,“ sagði Ágúst. Hann gat þó tekið margt jákvætt út úr leik sinna manna, en liðið steinlá fyrir Keflavík í fyrstu umferðinni. „Ef við ætlum að bæta okkur svona á milli leikja þá er ég bara mjög bjartsýnn á framhaldið. Við gerum okkur alveg grein fyrir okkar stöðu, við erum nýliðar í deildinni og þurfum að sanna okkur,“ sagði Ágúst Björgvinsson.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Tindastóll 69-73 | Stólarnir stálu sigrinum í lokin Tindastóll var undir allan leikinn á móti nýliðum Vals í Valshöllinni í dag, en stálu sigrinum á lokametrunum. 12. október 2017 20:45