Trump lokar á styrki til tryggingafélaga vegna Obamacare Atli Ísleifsson skrifar 13. október 2017 13:27 Donald Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Er þetta liður í tilraun Trump að hnekkja á sjúkratryggingakerfinu sem jafnan gengur undir nafninu Obamacare. Trump greindi frá ákvörðun sinni nokkrum klukkustundum eftir undirritun sérstakrar forsetatilskipunar sem heimilar sölu á tryggingum sem undanþegnar eru ákveðnum ákvæðum laganna. BBC greinir frá þessu. Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare, en tilraunir hans hafa ítrekað verið stöðvaðar af Bandaríkjaþingi. Leiðtogar Demókrata á þingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hana „illgjarna“ og líkja við „umfangsmikið og tilgangslaust skemmdarverk“. Segja þeir að ákvörðunin muni helst bitna á fátækustu þegnum landsins. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að styrkirnir til tryggingafélaganna, sem nemi milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju og standi nú til standi að loka á, standist ekki lög.The Democrats ObamaCare is imploding. Massive subsidy payments to their pet insurance companies has stopped. Dems should call me to fix!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 ObamaCare is a broken mess. Piece by piece we will now begin the process of giving America the great HealthCare it deserves!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 Donald Trump Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að stjórn hans muni loka á styrki til tryggingafélaga sem sérhæfa sig í að aðstoða tekjulága. Er þetta liður í tilraun Trump að hnekkja á sjúkratryggingakerfinu sem jafnan gengur undir nafninu Obamacare. Trump greindi frá ákvörðun sinni nokkrum klukkustundum eftir undirritun sérstakrar forsetatilskipunar sem heimilar sölu á tryggingum sem undanþegnar eru ákveðnum ákvæðum laganna. BBC greinir frá þessu. Trump hefur gert nokkrar tilraunir til að afnema Obamacare, en tilraunir hans hafa ítrekað verið stöðvaðar af Bandaríkjaþingi. Leiðtogar Demókrata á þingi hafa fordæmt ákvörðun forsetans og segja hana „illgjarna“ og líkja við „umfangsmikið og tilgangslaust skemmdarverk“. Segja þeir að ákvörðunin muni helst bitna á fátækustu þegnum landsins. Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu segir að styrkirnir til tryggingafélaganna, sem nemi milljörðum Bandaríkjadala á ári hverju og standi nú til standi að loka á, standist ekki lög.The Democrats ObamaCare is imploding. Massive subsidy payments to their pet insurance companies has stopped. Dems should call me to fix!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017 ObamaCare is a broken mess. Piece by piece we will now begin the process of giving America the great HealthCare it deserves!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 13, 2017
Donald Trump Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira