Lýðræði Ágúst Már Garðarsson skrifar 13. október 2017 14:56 Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það. Ég er sjálfur oft mjög ringlaður og enginn flokkur hefur átt atkvæði mitt alla mína tíð. Ég hef flakkað milli flokka og mátað mig við allskonar hugmyndafræði. Fyrstu birtingarmyndir pólitíkur í mínu lífi voru tegundirnar af dráttarvélum sem bændurnir í sveitinni minni keyrðu. Þeir efnameiri og þar af leiðandi valdameiri keyrðu um á stórum, bláum og voldugum Ford dráttarvélum með yfirbyggðu húsi og stereoanleggi. Hinir fátækari og áhrifaminni bændur keyrðu um á rauðum International með veltigrind eða mínu persónu lega uppáhaldi rauðum Massey Fergusson. Ég ætla að gera tilraun til að hlutast ekki til um hvað þið kjósið. Hlustið bara á alla, lesið og skoðið. Fylgist með umræðuþáttum og myndið ykkur skoðun út frá því sem þið trúið á og því sem þið teljið trúverðugt. Það hefur nefnilega aldrei verið betra úrval í framboði til Alþingis og flestöll sjónarmið eiga sér málsvara. Það er fagnaðarefni. Farið og kjósið, það skiptir máli.Höfundur er matreiðslumaður Marel og í 4ða sæti Reykjavík Norður fyrir Bjarta framtíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Sjá meira
Þið horfið ef til vill í kringum ykkur í þessu pólitíska landslagi sem boðið er upp á og hristið hausinn, ég get vel skilið það. Ég er sjálfur oft mjög ringlaður og enginn flokkur hefur átt atkvæði mitt alla mína tíð. Ég hef flakkað milli flokka og mátað mig við allskonar hugmyndafræði. Fyrstu birtingarmyndir pólitíkur í mínu lífi voru tegundirnar af dráttarvélum sem bændurnir í sveitinni minni keyrðu. Þeir efnameiri og þar af leiðandi valdameiri keyrðu um á stórum, bláum og voldugum Ford dráttarvélum með yfirbyggðu húsi og stereoanleggi. Hinir fátækari og áhrifaminni bændur keyrðu um á rauðum International með veltigrind eða mínu persónu lega uppáhaldi rauðum Massey Fergusson. Ég ætla að gera tilraun til að hlutast ekki til um hvað þið kjósið. Hlustið bara á alla, lesið og skoðið. Fylgist með umræðuþáttum og myndið ykkur skoðun út frá því sem þið trúið á og því sem þið teljið trúverðugt. Það hefur nefnilega aldrei verið betra úrval í framboði til Alþingis og flestöll sjónarmið eiga sér málsvara. Það er fagnaðarefni. Farið og kjósið, það skiptir máli.Höfundur er matreiðslumaður Marel og í 4ða sæti Reykjavík Norður fyrir Bjarta framtíð.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar