„Heigulsháttur“ að gera ekki neitt Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2017 10:23 Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Skotárásum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þær hafa orðið skæðari. Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Þeir eru einnig sammála um að árásum sem þessum fylgja ávalt sögur af hetjudáðum. Stórum og smáum. „Ég hef unnið þetta starf í 24 ár,“ sagði Conan O‘Brian. „Þegar ég byrjaði árið 1993 voru árásir sem þessar einstaklega sjaldgæfar.“ Hann sagði það ekki gerast að þáttastjórnendur og grínistar þyrftu að tjá sig um skátárásir sem þessar. „Þegar ég mætti í vinnuna í dag stóð yfir-textahöfundur minn í skrifstofunni minni með nokkur blöð og hann sagði: „Hér eru ummæli þín eftir árásirnar í Sandy Hook og Pulse-klúbbnum í Orlando. Þú vilt kannski fara yfir þau og sjá hvað þú vilt segja í kvöld.“ Þetta sló mig.“ „Hvernig getur verið til skrá um ummæli þáttastjórnanda um skotárásir? Hvenær varð það eðlilegt? Hvenær varð þetta að athöfn og hvað segir það um okkur?“ Stephen Colbert beindi orðum sínum til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og bað hann um að gera það sem tveimur síðustu forestum hefði mistekist. Eitthvað. Það væri heigulsháttur að gera ekki neitt. Hjá Jimmy Fallon tóku þau Miley Cirus og Adam Sandler lagið No Freedom og Seth Meyers bað þingmenn um að viðurkenna að þeir ætli aldrei að tala um byssueign í Bandaríkjunum, í stað þess að segja sífellt að það sé ótímabært. Stephen Colbert Trevor Noah Conan Seth Meyers James Corden Jimmy Kimmel Jimmy Fallon Skotárás í Las Vegas Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Skotárásum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þær hafa orðið skæðari. Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Þeir eru einnig sammála um að árásum sem þessum fylgja ávalt sögur af hetjudáðum. Stórum og smáum. „Ég hef unnið þetta starf í 24 ár,“ sagði Conan O‘Brian. „Þegar ég byrjaði árið 1993 voru árásir sem þessar einstaklega sjaldgæfar.“ Hann sagði það ekki gerast að þáttastjórnendur og grínistar þyrftu að tjá sig um skátárásir sem þessar. „Þegar ég mætti í vinnuna í dag stóð yfir-textahöfundur minn í skrifstofunni minni með nokkur blöð og hann sagði: „Hér eru ummæli þín eftir árásirnar í Sandy Hook og Pulse-klúbbnum í Orlando. Þú vilt kannski fara yfir þau og sjá hvað þú vilt segja í kvöld.“ Þetta sló mig.“ „Hvernig getur verið til skrá um ummæli þáttastjórnanda um skotárásir? Hvenær varð það eðlilegt? Hvenær varð þetta að athöfn og hvað segir það um okkur?“ Stephen Colbert beindi orðum sínum til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og bað hann um að gera það sem tveimur síðustu forestum hefði mistekist. Eitthvað. Það væri heigulsháttur að gera ekki neitt. Hjá Jimmy Fallon tóku þau Miley Cirus og Adam Sandler lagið No Freedom og Seth Meyers bað þingmenn um að viðurkenna að þeir ætli aldrei að tala um byssueign í Bandaríkjunum, í stað þess að segja sífellt að það sé ótímabært. Stephen Colbert Trevor Noah Conan Seth Meyers James Corden Jimmy Kimmel Jimmy Fallon
Skotárás í Las Vegas Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50