Fjölnismenn geta fellt Skagamenn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2017 06:00 Fjölnismenn eru örlagavaldar Skagamannanna í dag. Fréttablaðið/Eyþór Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina. Leikur Fjölnis og FH tilheyrir fimmtándu umferð Pepsi-deildarinnar og átti að fara fram um miðjan ágúst en honum var frestað vegna bikarúrslitaleiksins og þátttöku FH-inga í Evrópukeppninni. Skagamenn féllu úr deildinni bæði haustið 2008 og haustið 2013 en hafa verið meðal þeirra bestu undanfarin þrjú tímabil. Skagamenn eru í vonlítilli stöðu þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu en fimm stig í síðustu þremur leikjum þýða að ÍA-liðið er enn á lífi. Það gæti hins vegar breyst með jafntefli eða sigri Fjölnisliðsins á móti FH í Grafarvoginum í kvöld. Meira en helmingur stiga Fjölnismanna á útivelli í sumar kom í sigri á FH í fyrri leiknum í Kaplakrika (3 af 5) en aftur á móti hafa aðeins fjögur lið náð betri árangri á heimavelli en Grafarvogsliðið í deildinni í sumar (16 stig í 9 leikjum). FH-ingar hafa líka að miklu að keppa. Þeir geta tryggt sér Evrópusæti með sigri í kvöld en þá væri öruggt að Hafnarfjarðarliðið endar í annaðhvort öðru eða þriðja sæti deildarinnar. Fjölnismenn þurfa líka á stigum að halda í baráttunni við að halda sæti sínu í deildinni. Þeir sitja eins og er í síðasta örugga sætinu en Grafarvogspiltar eru aðeins stigi á undan Víkingi Ólafsvík. Leikur Fjölnis og FH fer fram á Extra vellinum í Grafarvogi, hefst klukkan 16.30. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Skagamenn geta fallið í þriðja sinn á níu árum í dag og það þrátt fyrir að þeir séu ekki að spila. Fjölnismönnum nægir að krækja í stig á heimavelli sínum á móti FH til að senda Skagaliðið niður í Inkasso-deildina. Leikur Fjölnis og FH tilheyrir fimmtándu umferð Pepsi-deildarinnar og átti að fara fram um miðjan ágúst en honum var frestað vegna bikarúrslitaleiksins og þátttöku FH-inga í Evrópukeppninni. Skagamenn féllu úr deildinni bæði haustið 2008 og haustið 2013 en hafa verið meðal þeirra bestu undanfarin þrjú tímabil. Skagamenn eru í vonlítilli stöðu þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu en fimm stig í síðustu þremur leikjum þýða að ÍA-liðið er enn á lífi. Það gæti hins vegar breyst með jafntefli eða sigri Fjölnisliðsins á móti FH í Grafarvoginum í kvöld. Meira en helmingur stiga Fjölnismanna á útivelli í sumar kom í sigri á FH í fyrri leiknum í Kaplakrika (3 af 5) en aftur á móti hafa aðeins fjögur lið náð betri árangri á heimavelli en Grafarvogsliðið í deildinni í sumar (16 stig í 9 leikjum). FH-ingar hafa líka að miklu að keppa. Þeir geta tryggt sér Evrópusæti með sigri í kvöld en þá væri öruggt að Hafnarfjarðarliðið endar í annaðhvort öðru eða þriðja sæti deildarinnar. Fjölnismenn þurfa líka á stigum að halda í baráttunni við að halda sæti sínu í deildinni. Þeir sitja eins og er í síðasta örugga sætinu en Grafarvogspiltar eru aðeins stigi á undan Víkingi Ólafsvík. Leikur Fjölnis og FH fer fram á Extra vellinum í Grafarvogi, hefst klukkan 16.30. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og í beinni textalýsingu á Vísi.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann