Trump vill reka leikmenn sem mótmæla undir þjóðsöngnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. september 2017 12:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. Á síðasta tímabili neitaði Colin Kaepernick að rísa á fætur þegar þjóðsöngurinn var spilaður, í mótmælaskini gegn kynþáttafordómum og harkalegum lögregluaðgerðum. Trump kom fram í Alabama og hélt ræðu þar sem hann sagði: „Þætti ykkur ekki frábært að sjá einn af þessum NFL eigendum, þegar einhver sýnir fánanum okkar vanvirðingu, segja „Takið þennan **** af vellinum núna strax, hann er rekinn.““ „Sá eigandi [sem rekur leikmann vegna þessa] mun verða vinsælasta manneskja landsins,“ sagði forsetinn. Eftir mótmæli Kaepernick fóru fleiri leikmenn að leika þetta eftir og krjúpa á kné undir þjóðsöngnum, eða lyfta hnefa á loft. Forsetinn biðlaði einnig til áhorfenda að yfirgefa leikvanga þegar þeir sjá mótmæli leikmanna.Pres. Trump discusses kneeling during national anthem at football game: "That's a total disrespect of our heritage" https://t.co/PYcZWSvN5I — NBC News (@NBCNews) September 23, 2017Smh & all because @Kaepernick7 is exercising his right as an American citizen to protest. — Bishop Sankey (@BishopSankey) September 23, 2017Trump stay in ur place... football have nothing to do wit u smh — Zach Brown (@ZachBrown_55) September 23, 2017Does anyone tell trump to stick to politics, like they tell us to stick to sports? Smh. — Eric Ebron (@Ebron85) September 23, 2017 NFL Tengdar fréttir Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7. september 2017 09:48 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, vill að eigendur liða í bandarísku NFL deildinni reki leikmenn sem mótmæla undir bandaríska þjóðsöngnum. Á síðasta tímabili neitaði Colin Kaepernick að rísa á fætur þegar þjóðsöngurinn var spilaður, í mótmælaskini gegn kynþáttafordómum og harkalegum lögregluaðgerðum. Trump kom fram í Alabama og hélt ræðu þar sem hann sagði: „Þætti ykkur ekki frábært að sjá einn af þessum NFL eigendum, þegar einhver sýnir fánanum okkar vanvirðingu, segja „Takið þennan **** af vellinum núna strax, hann er rekinn.““ „Sá eigandi [sem rekur leikmann vegna þessa] mun verða vinsælasta manneskja landsins,“ sagði forsetinn. Eftir mótmæli Kaepernick fóru fleiri leikmenn að leika þetta eftir og krjúpa á kné undir þjóðsöngnum, eða lyfta hnefa á loft. Forsetinn biðlaði einnig til áhorfenda að yfirgefa leikvanga þegar þeir sjá mótmæli leikmanna.Pres. Trump discusses kneeling during national anthem at football game: "That's a total disrespect of our heritage" https://t.co/PYcZWSvN5I — NBC News (@NBCNews) September 23, 2017Smh & all because @Kaepernick7 is exercising his right as an American citizen to protest. — Bishop Sankey (@BishopSankey) September 23, 2017Trump stay in ur place... football have nothing to do wit u smh — Zach Brown (@ZachBrown_55) September 23, 2017Does anyone tell trump to stick to politics, like they tell us to stick to sports? Smh. — Eric Ebron (@Ebron85) September 23, 2017
NFL Tengdar fréttir Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45 Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45 Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00 Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30 NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7. september 2017 09:48 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Sat sem fastast yfir þjóðsöngnum til að mótmæla kjöri Trump NFL-leikmaðurinn Mike Evans segir að kjör Donald Trump sé brandari og að það sé ekki allt með felldu í heimalandi hans. 14. nóvember 2016 18:45
Yrði allt brjálað ef við semjum við Kaepernick Leikstjórnandinn Colin Kaepernick er enn atvinnulaus eftir að hafa verið leystur undan samningi hjá San Francisco 49ers. 29. maí 2017 21:45
Kaepernick er óvinsælasti leikmaður NFL-deildarinnar Mótmæli NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick hafa verið umdeild og mörgum líkar hreinlega illa við manninn út af þessum mótmælum. 23. september 2016 15:00
Obama tjáir sig um mótmæli Kaepernick Það hafa allir í Bandaríkjunum skoðun á mótmælum NFL-leikstjórnandans Colin Kaepernick og nú hefur sjálfur Bandaríkjaforseti, Barack Obama, blandað sér í umræðuna. 29. september 2016 14:30
NFL-stjarna sakar lögregluna í Las Vegas um ofbeldi Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, Michael Bennett, varnarmaður Seattle Seahawks, sakar lögregluna í Las Vegas um að hafa beitt sig ofbeldi. 7. september 2017 09:48